Pop-up listaverkasalan til styrktar ?kra?nu, sem haldin var ? s?ningarsal Skaftfells s??astli?inn sunnudag, safna?i alls 500.000 kr.!
Allur ?g??i rennur ?skiptur ? ney?ars?fnun Rau?i krossinn til styrktar ?b?a ?kra?nu sem eiga n? um s?rt a? binda.
Yfir 30 Listamenn ? sv??inu g?fu verk s?n auk ?ess sem t?nlistarmennirnir Vigd?s Klara Arad?ttir og Guido B?umer bu?u upp ? lifandi t?nlistarflutning. Vi? viljum ?akka ?llum listam?nnunum k?rlega fyrir ?essa veglegu og ?eigingj?rnu gj?f og s?mulei?is ?llum ?eim sem veittu s?fnuninni a?sto? og s??ast en ekki s?st kaupendur verkanna. Vi? erum hr?r?ar yfir fr?b?rum undirtektum n?rsamf?lagsins!