Veri? velkomin ? listamannaspjall me? gestalistam?nnum Skaftfells!?Mi?vikudaginn 28. september kl. 17:30-18:30 ? ?b?? Skaftfells (efsta h??).?Kaffi og sm?k?kur ver?a ? bo?i.
Brooke Holve b?r og starfar ? sm?b?num Sebastopol, Kaliforn?u, um klukkustund nor?ur af San Francisco. H?n dregur innbl?stur af n?tt?rulegum ferlum ? landslaginu og rannsaka verk hennar e?li m?tunar, einkum samspil innri/ytri ferla vi? efni og tungum?l. Brooke er gestalistama?ur Skaftfells ? september 2022.
Catherine Richardson b?r og starfar ? milli London, Englandi og Healdsburg, Nor?ur-Kaliforn?u. Verk hennar, sem samanstanda a? mestu af teikningum og m?lverkum ger? me? mismunandi a?fer?um, kortleggja landslag og eru uppl?st af jar?fr??ilegri uppbyggingu ?ess, jar?m?tunarfr??i (sem l?sir ?flum sem verka ? yfirbor? jar?ar og mynda landslags??tti og landslagsbreytingar); m?likvar?ar og saga uppl?sa ?annig samband hennar vi? sta?i ? tilviljanakenndan h?tt.?Catherine er gestalistama?ur Skaftfells ? september 2022.
Eve Provost Chartrand f?ddist ? Montreal, Quebec, Kanada. H?n lauk BA gr??u ? graf?skri h?nnun vi? UQAM ?ar sem h?n l?r?i einnig safnafr??i og sj?nr?na t?knfr??i. H?n ?tskrifa?ist fr? h?sk?lanum ? Calgary ?ri? 2019 me? meistaragr??u ? myndlist og stundar n? framhaldsn?m ? skapandi ranns?knum vi? Liverpool John Moores h?sk?lann ? tengslum vi? Transart Institute. Eve er gestalistama?ur Skaftfells ? september og okt?ber 2022.