Vi? erum spennt a? tilkynna um ??tt?ku Skaftfells ? al?j??lega samstarfsverkefninu “Gardening of Soul: In Five Chapters”, undir forystu listadeildar Jan Evangelista?Purkyn?h?sk?lans og House of Arts ? ?sti nad Labem, T?kklandi. Me?al samstarfsa?ila okkar ? verkefninu eru fj?rar sj?lfseignarstofnanir sem vinna a? samf?lagsuppbyggingjandi listsk?pun ? T?kklandi og ?tta galler? og listasamt?k v??svegar a? ?r heiminum.
Verkefni? er til ?riggja ?ra og er styrkt af EES Iceland Liechtenstein Norway Grants fr? 2022 til 2024.
“Gardening of Soul: In Five Chapters” rannsakar og pantar opinber listaverk sem taka ??tt ? samf?lagsuppbyggingu og sta?arm?tun. Verkefni? hefur s?rstakan ?huga ? gagnvirkum listr?num ferlum sem gefa ?essum listaverkum l?f, ferlum sem h?gt er a? sj? sem form gar?yrkju um?nnun, hlustun, sta?setningu, r?ktun, virkjun, vi?hald. Afraksturinn ver?ur me?al annars tv?r s?ningar ? House of Arts, ?sti nad Labem, r?? gestavinnustofa og listaverka, r??stefna og ?tg?fa.
S?ningarstj?rinn Ad?la Machov? og listama?urinn Jan Krti
ka heims?ttu okkur ? okt?ber sem fulltr?ar Jan Evangelista Purkyne h?sk?lans. Sameiginlega unnum vi? a? framlagi Skaftfells til fyrstu s?ningar verkefnisins ? House of Arts ? desember 2022, og gestavinnustofum og listaverkum sem eru skipul?g? ? tengslum vi? verkefni?. Vi? viljum ?akka Ad?lu og Jan fyrir mj?g gefandi og ?n?gjulega viku og hl?kkum til a? hitta ?au aftur flj?tlega ? ?sti nad Labem. Jan Krti
ka mun dvelja ? Skaftfelli sem listama?ur fram ? mi?jan n?vember og ?r?a ranns?knir s?nar ? tengslum vi? n?tt hlj??verk sem inniheldur hlj??uppt?kur fr? ?slandi.
Meira um Gardening of Soul er a? finna ? heimas??u verkefnisins (? vinnslu): www.gardeningofsoul.com og h?r: https://skaftfell.is/…/gardening-of-soul-in-five-chapters/