Skaftfell, Austurvegi 42
26. n?vember – 15. desember 2022. Opi? m?nudaga til f?studaga, kl. 9:00 – 15:00.
Breska listakonan Nicola Turner hefur dvali? sem gestalistama?ur Skaftfells ? n?vember. N? ? lok dvalarinnar s?nir h?n innsetningu ? inngangi og b?kab?? Skaftfells ? annari h??, sem ber heiti? Myth and Miasma. Verki? ver?ur til s?nis fr? 26. n?vember til 15. desember. Opi? ? skrifstofut?ma: M?nudaga-f?studaga fr? 9:00-15:00.
? verkum s?num bregst Nicola vi? st??um og vinnur me? l?fr?n ?rgangsefni. Me? ?v? a? ganga um landslagi? umhverfis Sey?isfj?r? fr?ddist h?n um bygg?as?gu, b?skap og landfr??ileg fjar?arins. Eitt af ?v? sem vakti fyrst athygli hennar var svartur flj?tandi hringur ? fir?inum. Verki? Myth and Miasma er svar hennar vi? ?v? sem h?n uppg?tva?i um ?ennan dularfulla hring.