3. desember 2022, Prent Verk Sey?isfj?r?ur, ?ldugata 14
Skaftfell b??ur kr?kkum og ungmennum upp ? prentsmi?ju ? vinnustofu Prent Verk Sey?isfj?r?ur. Lei?beinandi er Linus Lohmann.
Laugardaginn 3. des, kl. 10 – 16
Prentsmi?ja fyrir 8 ?ra og eldri.
Takmarka? pl?ss – skr?ning ? fraedsla@skaftfell.is
Mismunandi prentt?kni ver?ur kynnt svo sem linocut og monoprint og b?in ver?ur til innp?kkunar papp?r ?r kart?flu stimplum. ??tttakendur eru be?nir a? koma me? nesti me? s?r.
Sunnudaginn 4. des, kl. 12 – 16
S?ning ? afrakstri smi?junnar ? hinum ?rlega j?lamarka? ? galler?i Her?ubrei?ar, ?ar sem ??tttakendur geta s?tt verkin s?n a? s?ningu lokinni.
Verkefni? er styrkt af M?la?ingi og Samf?lagssj??i Landsvirkjunar.