Jessica Auer: Selected Photographs from Looking North

23. jan?ar  2. apr?l 2023, Skaftfell Bistr??

Lj?smyndir ?r myndar??inni Horft til nor?urs, eftir listakonuna Jessicu Auer sem b?r ? Sey?isfir?i, ver?a s?ndar ? Skaftfell Bistr? fr? 23. jan?ar til 2. apr?l 2023. Horft til nor?urs var fyrst s?nd sem a?als?ning ? ?j??minjasafni ?slands ? Reykjav?k 2020. Innsetningin ? Skaftfelli er fyrsta skipti? sem myndir ?r myndar??inni eru s?ndar almenningi s??an ?eirri s?ningu lauk fyrir tveimur ?rum.

Jessica er fr? Qu?bec ? Kanada en flutti til Sey?isfjar?ar ?egar fer?amannabylgjan ? ?slandi var a? n? h?marki. Myndar??in Horft til nor?urs er afrakstur fimm ?ra fer?alaga Jessicu um ?sland, kynnum hennar af h?pum fer?amanna og n?num athugunum hennar ? n?rumhverfi n?rra heimkynna sinna. ?egar h?n h?fst handa vi? verkefni? ?kva? h?n a? kanna a?alfer?amannasta?i ?slands. Myndirnar s?na augnablik ?egar fer?amenn standa andsp?nis hinu n?tt?rulega umhverfi.

Listamannaspjall:?Fimmtudaginn 26. jan?ar, kl. 17:00-18:00,?Skaftfell, ?ri?ja h??

Innsetningin og listamannaspjalli? falla saman vi? s?ningu Jessicu, Landv?r?ur, sem st?rt er af Sigr?nu ?lbu Sigur?ard?ttur og opnar ? Sl?turh?sinu ? Egilsst??um laugardaginn 28. jan?ar 2023. Frekari uppl?singar: www.slaturhusid.is?

Um listakonuna:

Jessica Auer er kanad?sk listakona sem kennir lj?smyndum vi? Concordia-h?sk?lann ? Montr?al. H?n b?r h?lft ?ri? ? Sey?isfir?i ?ar sem h?n st?rir Str?ndin Studio. Verk Jessicu sn?ast mestmegnis um a? sko?a landslag sem vettvang menningar. H?n beitir ranns?knum til a? kanna f?lagsleg, p?lit?sk og fagurfr??ileg vi?horf okkar gagnvart st??um, ?ar ? me?al s?gust??um, fer?amannast??um og litlum samf?l?gum.

Jessica vinnur mest me? myndir ? st?ru formati og er ?ekktust fyrir svipmyndir s?nar sem sko?a hvernig landslag hefur var?veist, breyst e?a veri? gert a? neysluv?ru fyrir fer?amenn. Me? ?essum myndum l?sir h?n dj?pst??um ?hyggjum af n?tt?runni og afskekktum, vi?kv?mum sv??um og samf?l?gum sem ver?a fyrir bylgjum fj?ldafer?amennsku. Myndunum er ?tla? a? afhj?pa landp?lit?skan veruleika fer?amennsku og ?eirri m?ts?gn sem felst ? ?v? a? reyna a? vernda sama landslag og fer?amannai?na?urinn leitast vi? a? n?ta.

Jessica Auer lauk MFA n?mi fr? Concordia-h?sk?lanum ? Montr?al og kennir ? hlutastarfi vi? lj?smyndadeildina ?ar. Verk hennar hafa veri? s?nd ? ?msum s?fnum, galler?um og ? h?t??um, eins og til d?mis Kanad?sku arkitekt?rmi?st??inni, Lj?smyndasafni Reykjav?kur og COTM lj?smyndah?t??inni ? Cortona ? ?tal?u.

Jessica hafur hloti? styrki og ver?laun fyrir lj?smyndun, list og kvikmyndir og hefur komi? fram ? Prefix Photo (Kanada), Femmes Photographes (Par?s), Radio Canada International, ARTE sj?nvarpsst??inni og Guardian dagbla?inu. ?ar sem vinna hennar er oft tengd st??um hefur h?n dvali? ? nokkrum listamanna?b??um, ?ar ? me?al ? Banff-mi?st??inni ? Kanada, Brucebo-stofnuninni ? Gotlandi og B?-listami?st?? ? ?slandi. N? s??ast var Jessicu bo?i? til listamannadvalar hj? Artlink ? Fort Dunree ? ?rlandi.

?egar Jessica er ? ?slandi rekur h?n Str?ndin Studio, ranns?knarstofu lj?smyndunar og fr??slustofnun ? Sey?isfir?i.?