Listamannaspjall: Lucia Gaaparovi ov?, T?ta Kolbeinsd?ttir og Salka R?sinkranz

Mi?vikudagur, 1. febr?ar, kl.?17:00-18:00,?Skaftfell, 3. h??

Lucia Gaaparovi
ov?
er sl?v?nsk myndlistarkona. H?n b?r ? Bratislava ?ar sem h?n stunda?i n?m vi? Academy of Fine Arts and Design og lauk ?ar doktorsgr??u ?ri? 2019. ? verkum s?num einbl?nir Lucia ? skynjun okkar ? umhverfi og fyrirb?rum daglegs l?fs. H?n rannsakar og skr?setur vi?fangsefni sitt me? hlutum, lj?smyndum, b?kverkum og innsetningum. Me? verkum s?num reynir Lucia a? draga fram fyrirb?ri sem vi? lei?um hj? okkur e?a eru ?s?nileg.?? tveggja m?na?a langri gestalistamanndv?l sinni mun Lucia einbeita s?r a? n?tt?runni og einmanaleikanum. Berskj?ldu? gagnvart n?tt?ru ?slands yfir vetrarm?nu?ina hverfur Lucia fr? hversdagsleikanum og horfir ? hann ?r fjarl?g?.
Dv?l Lucia Gaaparovi
ov? er styrkt af Culture Moves Europe, sem veitt er af Goethe Institut og Slovak Art Council.

T?ta Kolbeinsd?ttir og Salka R?sinkranz eru vinir. ??r ?tskrifu?ust b??ar ?r Listah?sk?la ?slands og hafa unni? miki? saman s??ustu ?r a? s?ningum, gj?rningum og teki? ??tt ? residens?um. Salka R?sinkranz f?st vi? stemmningu og sl?kun ? 1000 km hra?a. H?n hugsar um sannleikann, endurtekningu, t?fra, samt?mann og framt??ina. H?n vinnur ?vert ? mi?la en me? ?herslu ? teikningu og prent. Verk T?tu hverfast um fr?sagnir, hla?nar athafnir, t?kn og go?s?gur ? margskonar mi?la, t.a.m. sk?lpt?r, prent, teikningu og b?kverk. N?legasta samstarf ?eirra var m?na?arl?ng opin vinnustofa ? Gryfjunni, ?smundarsal ?ar sem ??r settu upp prenta?st??u og unnu a? prenti ? dag sem var? a? b?kverki og luku t?mabilinu me? s?ningu og ?tg?fuh?fi. ?emu sem ??r hafa ? huga n?na eru ep?sk m?ment og hi? fur?ulega.