10. febr?ar 10. mars 2023, s?ningarsal Skaftfells
Opnun 10. febr?ar kl. 17:00 18:00
V?de?verk eftir Barb?ru Naegelin, Doddu Magg?, G?stav Geir Bollason, Sigur? Gu?j?nsson og Steinu
S?ning fimm myndbandsverka sem fjalla um ?miss konar hreyfingu fja?urmagna?a, fl?ktandi, l?tlausa, ?sj?lfr??a og d?lei?andi l?sir upp s?ningarsalinn ? Skaftfelli undir titlinum?Composition in Five Movements. Sams?ningin ver?ur opnu? 10. febr?ar, sem hluti af List ? lj?si, lj?sah?t?? Sey?isfjar?ar.
S?ningin er styrkt af: The Cantonal Culture Department Basel-Stadt, Swiss Arts Council Pro Helvetia, M?la?ingi, Menningar- og vi?skiptar??uneytinu og Uppbyggingarsj??i Austurlands.