Lucia Gaaparovi ov?: 26 minutes

10. febr?ar, kl. 17:00 – 18:00, Skaftfell

Lucia Gaaparovi
ov??s?nir lj?smyndaverk 26 minutes ? anddyri Skaftfells f?studaginn 10. febr?ar fr? 17:00-18:00. S?ningin er partur af List ? lj?si.

Um 26 minutes:??a? tekur lj?s 26 m?n?tur a? berast lj?smyndapapp?r inni ? camera obscura (myrkraboxi).??etta ferli ?tti s?r sta? tvisvar ? dag ? tvo m?nu?i, myrkraboxi? sta?sett ? bekk vi? h?fnina ? Skagastr?nd ?ar sem s?largangurinn s?st vel.?26 minutes er upptaka ? t?ma og r?mi sem fangar fj?lbreytt birtuskilyr?i ? ?slandi yfir vetrarm?nu?ina.?Manneskjan st?? ? heild sinni 1300 m?n?tur ? sama sta? vi? bekkinn ? me?an h?n reyndi a? fanga ?ann fj?rv??a heim sem skiptir hversdaginn m?li, jafna og ?jafna hluti.

Lucia Gaaparovi
ov?
?er sl?v?nsk myndlistarkona og gestalistama?ur Skaftfells ? jan?ar og febr?ar. H?n b?r ? Bratislava ?ar sem h?n stunda?i n?m vi? Academy of Fine Arts and Design og lauk ?ar doktorsgr??u ?ri? 2019. ? verkum s?num einbl?nir Lucia ? skynjun okkar ? umhverfi og fyrirb?rum daglegs l?fs. H?n rannsakar og skr?setur vi?fangsefni sitt me? hlutum, lj?smyndum, b?kverkum og innsetningum. Me? verkum s?num reynir Lucia a? draga fram fyrirb?ri sem vi? lei?um hj? okkur e?a eru ?s?nileg.? Berskj?ldu? gagnvart n?tt?ru ?slands yfir vetrarm?nu?ina hverfur Lucia fr? hversdagsleikanum og horfir ? hann ?r fjarl?g?. ? Sey?isfir?i h?n einbeita s?r a? n?tt?runni og einmannaleikanum. Dv?l Lucia Gaaparovi
ov? er styrkt af Culture Moves Europe, sem veitt er af Goethe Institut og Slovak Art Council.