Skaftfell kynnir ?tvarps??tt sem Frederik Heidemann framleiddi ? me?an hann dvaldi sem gestalistama?ur ? Skaftfelli:
Dieter Roth Verlag: T?nlist, vinir og fj?lskylda
? ?essum ?tvarps??tti er grafist fyrir um t?nlistarverk listamannsins Dieter Roth og f?lksins sem umkringdi hann ? ?slandi og ? Sviss. ?r?tt fyrir a? Roth s? vel r?tgr?in ? s?gu vestr?nna listastofnana, eru t?nlistarverk hans og ?tg?fa, Dieter Roth Verlag, minna ?ekktir kaflar ? s?gunni um listsk?pun hans.
? ?essum klukkut?ma ??tti ver?a spilu? verk eftir listamenn eins og Andr? Thomkins, Vera Roth, Hermann Nitsch, Colette Roper, Nam June Paik og fleiri.
??tturinn er framleiddur af listamanninum Frederik Heidemann ? gestavinnustofudv?l ? Skaftfelli og ver?ur ?tvarpa? af Sey?isfj?r?ur community radio ? Sey?isfir?i og The Lake Radio ? Kaupmannah?fn ? sameiningu.
Hlusta?u h?r: https://soundcloud.com/seydisfjordur/dieter-roth-verlag-music-friends-and-family?si=ed4a04eaf9cb4e02b95a0c1ed813a467&utm_source=clipboard&utm_medium=text&utm_campaign=social_sharing?