Sunnudaginn 24. mars opnar LungA sk?linn innsetningu ? s?ningarsal Skaftfell. Innsetningin er hluti af TRIPTYKON lokas?ningu nemenda ? listabraut sem fer fram ? ?remur mismunandi st??um ? b?num. Byrja? ver?ur me? samkomu ? Skaftfelli klukkan 12:00 ?ar sem st?r sameiginleg innsetning mun opna balli? me? bj?llu.
Sameiginlega innsetningin er bending ? ?tt a? samtengja prax?s innan listn?ms LungA School vori? 2024. Tveir langir armar munu teygja sig ? gegnum r?mi? og l?kja eftir keri e?a ?l?ti fyrir verk sem sveima um efnin gagns?i, s?ur og ?gagns?i.