Vi? bj??um Michael Soltau hjartanlega velkominn ? gestavinnustofu Skaftfells.
Fj?lmi?lapr?fessorinn Michael Soltau, f?ddur 1953 ? Oldenburg (??skaland) b?r og starfar ? Leipzig og Varel. ? gegnum feril hans sem listama?ur hefur hann kanna? l?kingar ? milli n?tt?ru og mi?la. Hann setur ?annig kastlj?s ? ferli framsetningar ? lj?smynda- og margmi?lunarsamhengi.
?mynd og framsetning, sem og skynjun okkar ? heiminum sem m?tu? er af myndmi?lum, eru sett ? sj?nr?na, sta?bundna svi?setningu. Myndum, hlj??um og innsetningum er ?jappa? saman ? sta?bundna heildaryfirl?singu sem er oft a?eins upplifu? ? vi?komandi t?mabundnu og sta?bundnu samhengi. Lj?smyndun og myndbandsl?ppur taka ??tt ? samr??um ? r?minu listaverk og framsetning renna saman ? sj?lfst??a listr?na yfirl?singu.
michael-soltau.de