Sj?varbl?mi: Brynd?s Sn?bj?rnsd?ttir og Mark Wilson

21. j?n?  27. september
Brynd?s Sn?bj?rnsd?ttir & Mark Wilson
S?ningarstj?ri ?sa Sigurj?nsd?ttir.

Opnun 21. j?n? kl. 16:00

Hva?a hvalir koma til ?slands ? sumrin?
Hvernig birtist vir?ing mannsins fyrir hvalnum ? s?gu og samt?ma?
Sl?kar spurningar hafa lengi heilla? listamennina Brynd?si Sn?bj?rnsd?ttur og Mark Wilson en ? verkum s?num rannsaka ?au fj?l??tt samskipti manna og annarra d?ra. ? ?essu n?ja verkefni, ? s?ningunni Sj?varbl?mi, rekja ?au fer?ir einstakra hvala vi? ?slandsstrendur. ?au sigldu ? haf ?t me? v?sindaf?lki sem kannar g?ngur og hlj??svi? hvala og kynntu s?r hvernig s?breytileg umhverfisj?narmi? byggja ?t?? ? gildismati mannsins. ?au rifja upp heimildir um hvalreka ? ?slandi og erlendis og sko?a s?guleg ummerki hvalvei?a ? Sey?isfir?i en hvalvei?ist??in ? Vestdalseyri er talin ein fyrsta v?lv?dda hvalvei?ist?? heims og upphaf i?na?arhvalvei?a ? ?slandi. Eins og oft ??ur ?? beina Brynd?s og Mark sj?num a? l?kamleika og n?vist d?ra ? ver?ld sem manneskjan ?arf a? deila me? ??rum l?fverum. Me? ?v? a? horfa ? ummerki hvalsins me? ranns?knara?fer?um myndlistar vekja ?au ?horfendur til m?ls um tilverur?tt hvala vi? ?slandsstrendur ?t fr? fagurfr??ilegum og si?fer?ilegum sj?narmi?um.
S?ningin er styrkt af Myndlistarsj??i, Austurbr? og M?la?ingi.