Home » 2014

23:58 – Just a little time

Marie decided to take one year of her time to spent it in Iceland.
Time to share with people while exploring an unknown world.
Time is money. Time is precious.
Some say, they don’t have enough time.
I say: „There will always be enough time.
The only hard thing is, to decide what you want to spent it on.“

Marie Dann (DE) sýnir verk í Bókabúðinni-verkefnarými helgina 8.-9. mars. Verkin voru unnin meðan Marie dvaldi á Íslandi á árstímabili og eru samansafn af tíma, ljósi á pappír, andlitum, línum og orðum, ónothæfum hlutum og stað sem þú gætir rekist á sjálfan sig.

Marie Dann, f. 1989, er nemandi í Braunschweig University of Art, Þýskalandi. Hún vinnur um þessar að BA gráðu sinni í samskipta hönnun, með áherslu á analouge ljósmyndun, teikningu og bókahönnun. Á meðan á Íslandsdvöl hennar stóð vann hún m.a. sem lærlingur í Skaftfelli.

Sýningin er opin laugardaginn 8. mars frá kl. 16:00 og sunnudaginn 9. mars kl. 14:00 – 18:00.