Leiguhúsnæði fyrir listamenn

Norskt timburhús með sögu, sál og sharma í miðbæ Seyðisfjarðar.

Húsið er tveggja hæða norskt timburhús reist á velmektarárum kaupstaðarins (1902) Það er 80 fermetrar að grunnfleti
Á  götuhæð er stórt opið rými, eldhús, svefnherbergi og baðherbergi, þar er sólpallur til suðurs.
Á efri hæð er annnað stórt opið rými og tvö lítil svefnherbergi.
Húsið er búið húsgögnum og öllum helstu þægindum. Það er upplagt bæði til íveru og sem vinnuaðstaða fyrir listafólk.

Húsaleiga er um semjanleg og fer eftir leigutíma.
Upplýsingar gefa thorag@simnet.is og rikeyk@simnet.is

Vinsamlegast sendið ekki fyrirspurnir til Skaftfells

Skaftfell_dsc03063

Skaftfell_draumhus

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *