Alter/Breyta er samsýning myndlistarmannanna Brák Jónsdóttur, Hugo Llanes, Joe Keys og Nínu Óskarsdóttur. Sýningin opnaði laugardaginn 26. mars og stendur til 22. maí. Sýningarstjóri er […]
Articles by: Hanna Christel
Nýr forstöðumaður Skaftfells: Pari Stave
Stjórn Skaftfells kynnir með ánægju að Pari Stave hefur verið ráðin nýr forstöðumaður Skaftfells, Myndlistarmiðstöð Austurlands. Hún tekur til starfa 1. maí næstkomandi. Síðastliðin tvö […]
Myndlistardeild og Skaftfell kalla eftir umsóknum: gestavinnustofa og sýningartækifæri
KALLAÐ EFTIR UMSÓKNUM: SÝNINGARTÆKIFÆRI FYRIR MYNDLISTARMENN ÚTSKRIFAÐA FRÁ MYNDLISTARDEILD LHÍ Á TÍMABILINU 2017-2021 Skaftfell og myndlistardeild Listaháskóla Íslands hafa átt í samstarfi um árabil. Vegna […]
Auglýst eftir forstöðumanni
Skaftfell, myndlistarmiðstöð Austurlands, auglýsir eftir einbeittum, sjálfstæðum og drífandi forstöðumann með brennandi áhuga á myndlist. Skaftfell er ein af elstu og öflugustu stofnunum um nútímamyndlist […]
Rithöfundalest(ur) 2021
Hin árlega Rithöfundalest verður á Austurlandi dagana 11.-14. nóvember og kemur við í Skaftfelli laugardaginn 13. nóvember kl. 20:00 í sýningarsal Skaftfells. Aðgangseyrir er 1000 […]
Sequences – Rómantíkin rannsökuð
Myndlistarhátíðin Sequences 2021 lauk nýverið og tók Skaftfell þátt með því að halda utan um viðburð eftir myndlistarmanninn Önnu Margréti Ólafsdóttur sem fram fór á […]
Skeyti til náttúrunnar
Listfræðsluverkefni Skaftfells haustið 2021, Skeyti til náttúrunnar, var þróað af myndlistarmanninum Önnu Júlíu Friðbjörnsdóttur í tengslum við sýninguna Slóð sem hún og myndlistarmaðurinn Karlotta Blöndal […]
BRAS – Opin listsmiðja í boði Skaftfells og AM forlag
Skaftfell tekur þátt í BRAS og býður, ásamt AM forlag, upp á listsmiðjuna Stimpladýr fyrir 5 ára börn og eldri. Smiðjan fer fram á Haustroða […]
Anna Júlía Friðbjörnsdóttir og Karlotta Blöndal: Slóð
Opnar 25. september kl. 16:00-18:00 í sýningarsalnum Leiðsögn fer fram sunnudaginn 26. september kl. 14:00 Sýningin stendur til 21. nóvember 2021. Opnunartími mán-fös kl. 12-18, […]
BRAS: Arlene Tucker býður nemendum í ME upp á smiðjuna Túlkun er samtal
Translation is dialog eða Túlkun er samtal er verkefni þróað af myndlistarkonunni Arlene Tucker (TW/USA) sem býr og starfa í Joutsa, Finnlandi. Hún dvelur í […]