Þriðjudaginn 30. okt undirrituðu formaður Skaftfellshópsins, Þórunn Eymundardóttir, og formaður stjórnar Skaftfells, Auður Jörundsdóttir, samkomulag milli þessara tveggja aðila. Skaftfellshópurinn var stofnaður árið 1997 og […]
Articles by: Tinna
Hvít sól
Listahópurinn IYFAC (Inspirational Young Female Artist Club) hefur síðustu mánuði rannsakað tímann sem hugtak og upplifun og samband manneskjunnar við sólina. Við á norðurhveli jarðar búum […]
Verk á pappír
Þessi staður hefur þokukennt yfirbragð líkt og opnunaratriðið í Fargo. Kumiko hélt að peningarnir væru ekta og fór að veiða. James Bond keyrði bílnum sínum […]
Afmælisfjölfeldi – Skaftfell 20 ára
Skaftfell hefur gefið út sérstakt fjölfeldi til að fagna 20 ára afmæli miðstöðvarinnar og standa að fjársöfnun fyrir starfsemina. Listamennirnir sem að útgáfunni koma eru: […]
Listamannaspjall #30
Þriðjudaginn 16. okt kl. 16:30 fer fram þrítugasta listamannaspjall Skaftfells. Að þessu sinni munu sex alþjóðlegir gestalistamenn kynna verk sín og vinnuaðferðir en hver kynning tekur […]
Gavin Morrison ráðinn sem forstöðumaður Skaftfells
Stjórn Skaftfells tilkynnir með ánægju að Gavin Morrison hefur verið ráðinn sem forstöðumaður Skaftfells – myndlistarmiðstöð Austurlands. Gavin mun taka við stjórn miðstöðvarinnar í byrjun […]
Skaftfell í haustfrí frá 8. okt
Frá mánudeginum 8. október mun Skaftfell fara í haustfrí, bæði mun Bistróið loka til 19. okt og tekin verður pása í sýningardagskránni. Næsta sýning opnar laugardaginn […]
Skapandi skrif ritsmiðja, fyrir 18 ára og eldri
Skaftfell í samstarfi við Bókasafn Seyðisfjarðar kynnir ritsmiðju um skapandi skrif. Leiðbeinandi er Nanna Vibe Spejlborg Juelsbo rithöfundur, blaðamaður og ritstjóri. Nanna hefur rekið Útvarp […]
Fjölskylduleiðsögn alla laugardaga kl. 15:00 í september
Í september verður boðið upp á fjölskylduleiðsögn á laugardögum þar sem rýnt verður í verk Nínu Tryggvadóttur (1913-1968) og Gunnlaugs Scheving (1904-1972) í sýningunni Alls […]
Printing Matter sýning
Laugardaginn 22. september verður til sýnis afrakstur úr Printing Matter sem er þematengd vinnustofa á vegum Skaftfells í samstarfi við Tækniminjasafn Austurlands. Þetta er þriðja […]