Liðin verkefni og smiðjur

Jessica Auer: Selected Photographs from Looking North

Jessica Auer: Selected Photographs from Looking North

23. janúar – 2. apríl 2023, Skaftfell Bistró  Ljósmyndir úr myndaröðinni Horft til norðurs, eftir listakonuna Jessicu Auer sem býr á Seyðisfirði, verða sýndar í Skaftfell Bistró frá 23. janúar til 2. apríl 2023. Horft til norðurs var fyrst sýnd sem aðalsýning á Þjóðminjasafni Íslands í Reykjavík 2020. Innsetningin í Skaftfelli er fyrsta skiptið sem myndir úr myndaröðinni eru sýndar almenningi síðan þeirri sýningu lauk fyrir tveimur árum. Jessica er frá Québec í Kanada en flutti til Seyðisfjarðar þegar ferðamannabylgjan á Íslandi var að ná hámarki. Myndaröðin Horft til norðurs er afrakstur fimm ára ferðalaga Jessicu um Ísland, kynnum hennar […]

Read More