Post Tagged with: "Seyðisfjörður Workshop"

Annan hvern dag, á öðrum stað // Varannan Dag Någon Annanstans // Joka Toinen Päivä Jossain Muualla

Annan hvern dag, á öðrum stað // Varannan Dag Någon Annanstans // Joka Toinen Päivä Jossain Muualla

Sýningin Annan hvern dag, á öðrum stað opnar í Skaftfelli á Seyðisfirði laugardaginn 26. febrúar kl. 16:00 Ár hvert flytja nokkrir myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands listiðju sína um set og koma sér fyrir á Seyðisfirði. Þessa dagana stendur yfir tveggja vikna námskeið í samstarfi við Skaftfell, Dieter Roth Akademíuna og Tækniminjasafn Austurlands. Bærinn Seyðisfjörður hefur þá sérstöðu að vera sögulegur tengipunktur, úr alfaraleið en býr jafnframt yfir ríkulegri menningarsögu og er það fastheldið álit að bærinn sé fyrsta aðsetur menningar á Íslandi. Bærinn er því áhrifarík uppspretta hugmynda sem byggja á sögu, sjálfræði og staðsetningu en mörg verk sýningarinnar byggja einmitt á þessum […]

Read More

HAND TRAFFIC IN THE BOX

HAND TRAFFIC IN THE BOX

For the last two weeks of February 8 art students took part in a yearly seminar held by the Icelandic Art Academy, the Dieter Roth Academy, the Technical museum and Skaftfell in Seyðisfjörður, East – Iceland. The exhibition Hand Traffic In The Box is the conclusion of the students work with the town´’s workshops and craftsmen, inspired by the atmosphere of the fjord and it´s inhabitants. Sólveg- Mother of 2 and loves reindeers Tóti- thinks he is hot shit because he was once in a newspaper Loji- is a snow monkey Katrin- is (always) from Germany Selma- is pregnant and […]

Read More