Gardening of Soul: Riso Námskeið

Gardening of Soul: Riso workshop – 31/10 og 1/11 frá 16 – 19 Tveggja daga námskeið í risograph prenttækni fyrir 14 ára og eldri í Prentverk Seyðisfirði, Öldugötu 14. Námskeiðið er haldin í samstarfi við verkefnið Gardening of Soul og er kennt af gestalistamanni Skaftfells Michaela Labudová.
Námskeiðið er gjaldfrjálst en pláss er takmarkað og er því nauðsynlegt að skrá sig hjá [email protected].
Námskeiðið verður kennt á ensku.