Gildi náttúrunnar

Íslenskt hagkerfi reiðir sig sífellt meira á ferðamannaiðnaðinn sem er vaxandi grein og hefur í för með sér að gengið er á helstu náttúruperlur landsins. Það er því varla lengur hægt að horfa til þessara staða og hugsa um þá sem “hreina náttúru”. Gróðahyggjan hefur náð að sölsa undir sig upplifun okkar á náttúruperlum og þessir staðir liggja undir skemmdum vegna aukins ágangs og skorts á fjármunum eða áhuga til að varðveita þá. Um þessar mundir beinist athyglin að tvíræðninni sem felst í nýtingu og verndun náttúrunnar sem er, vegna hraðrar þróunar í ferðamannageiranum, álitin auðlind eða “eftrisóknarverð eign” en á sér einnig áhugaverðar hliðstæður annars staðar í hagkerfinu sem hægt er að rekja bæði til sögu og viðhorfs Íslendinga. Á sýningunni Gildi náttúrunnar sýnir Philipp Valenta tvær seríur sem tengjast þessu þema, Síldarævintýri og Grasasafn.

Síldarævintýri tengist uppganginum sem átti sér stað í kringum síldarveiðar á Íslandi á tímabilinu 1867-1968 á Norður- og Austurlandi. Síldin hans Philipps er búin til úr áli – efni sem tengist hinum nýja uppgangi í iðnaði á Íslandi. Verkin fjalla bæði um gamlan og nýjan tíma og að því er virðist endurtekið munstur við nýtingu náttúruauðlinda.

Fyrir seríuna Herbarium safnaði Philipp peningaseðlum, bæði úrelta og sem eru enn í umferð, frá mismunandi löndum og klippti út blómamyndirnar og skapaði þannig mjög sérstakan blómagjaldmiðil. Á mörgum peningaseðlum víða um heim er að finna mjög nákvæmar teikningar af innlendri flóru, t.d. blóm sem eru dæmigerðir fulltrúar ákveðins svæðis eða loftslagssvæða. Á þýsku er orðið Blüten (blóm) notað til að lýsa fölsuðum seðlum. Í huga Philipps dregur tengingin fram tilbúinn eiginleika peninga sem hann setur fram með þessu safni “falsaðra” blóma.

Blómasafn: 100 cordoba, Níkaragúa; 5 sen, Japan; 10 rúplur, Sri Lanka; 1 ringgit, Malasía; 5 ringgit, Malasía; 10 ringgit, Malasía; 50 sent, Sierra Leone; 10.000 krónur, Ísland.

Philipp Valenta. Herbarium. Ongoing series.
Philipp Valenta. Herbarium. Ongoing series.

Philipp Valenta was born 1987 in Hattingen, Germany. He graduated in Fine Art from Bauhaus-University Weimar and the Academy of Fine Arts Münster, and in Metalsmithing and Jewelry from the University of Applied Sciences Hildesheim. Currently he is master student at the Academy of Fine Arts in Braunschweig. Valenta works mostly conceptually in a variety of media, ranging from drawing and printmaking to installation, video and performance art. His topics mostly revolve around financial and economic values, in a general way and in relation to problems and questions that are specific to the art market and to being an artist. His works have been shown in Germany and abroad, and he has received several prizes and grants. A residency grant from Goethe Institut Denmark has now brought him to Skaftfell and to Seyðisfjörður.

Philipp Valenta’s work is part of many museum collections, due to his conceptual project Being A Successful Artist. It consists of gifting drawings with only a red dot on them to art institutions and collections. While the red dot is a signifier of a sold work and therefore suggests commercial success, the question of how to define success in general remains open. By gifting his way into collections worldwide, Valenta circumvents usual processes in the art market to gradually increase his own and his works’ significance. The Skaftfell Center for Visual Art is with this exhibition now also in possession of a drawing from the series Being A Successful Artist.

Philipp Valenta. Being A Successful Artist. Ongoing series.
Philipp Valenta. Being A Successful Artist. Ongoing series.

 

Philipp Valenta’s residency at Skaftfell is supported by Goethe Institut Denmark.

GI_Logo_horizontal_green_sRGB