nóvember 20, 2025
NAARCA TEKUR NÚ Á MÓTI UMSÓKNUM!
Árið 2026 munum við bjóða upp á tvær fjármagnaðar gestavinnustofur sem eiga sér stað á milli júní 2026 og desember 2026. Gestalistamenn NAARCA munu fá þóknun, efnis-/tækjastyrk og ferðastyrk.
Gestavinnustofan byggir á rannsóknum, þóknunum og stofnanaverkefnum sem NAARCA hefur hleypt af stokkunum síðan 2021 sem einblína á kreppu á sviði loftslags og líffræðilegar fjölbreytni, loftslagsréttlæti og fjórar stoðir sjálfbærni – vistfræðilegar, félagslegar, sálfræðilegar og menningarlegar.
Gestavinnustofan styður rannsóknir, þróun núverandi og nýrra verkefna, samfélagsþátttöku og framleiðslu nýrra verka og hugmynda í tengslum við einstakt vistfræðilegt samhengi NAARCA samstarfsaðilanna.
Þær gestavinnustofur sem eru í boði 2026 eru Cove Park (Skotland), Saari Gestavinnustofa (Finnland) og Skaf...