Skaftfellsgalleríið október 17, 2025 In terms of the show in the sense of the trace in a hint of a twist
október 31, 2025 Listfræðsluverkefni á BRAS 2025 Listfræðsluverkefni Skaftfells árið 2025 fór fram 8. september – 3. október og var unnið samhliða sumarsýningu Skaftfells 2025, Kjarval á Austurlandi. Á sýningunni voru landslagsmyndir frá Austurlandi eftir Kjarval, flestar úr fórum Listasafns Íslands. Á Borgarfirði eystri eru æskustöðvar Kjarvals og sótti hann oft á tíðum efnivið verka sinna til hins tignarlega landslags á Austurlandi. Nemendum á miðstigi á Austurlandi og Norðausturlandi var boðið í heimsókn í Skaftfell listamiðstöð á Seyðisfirði þar sem þau fengu leiðsögn um sýninguna, tóku þátt í listasmiðju tengdri sýningunni og fóru í fræðsluheimsókn í Tækniminjasafnið. Í leiðsögn um sýninguna voru verkin notuð sem útgangspunktur til þess að fjalla um og skoða; menningararf, málaralist, náttúru, nærsamféla... Skoða nánar