október 15, 2025
OPEN CALL: Slóð – Skaftfell x Ströndin Walking Residency
Read more
Skoða nánar
Laugardaginn 5. desember verður pop-up búð í Skaftfelli kl. 15:00-18:00
Tilvalið í jólapakka listunnandans!
Í boði verða listaverk eftir ýmsa listamenn á svæðinu og listaverkabækur og bókverk úr verslun Skaftfells, miðstöð myndlistar á Austurlandi.
Einnig opnar sýningin „Óskyld“ á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells. Um er að ræða ljósmyndaseríu eftir Rafael Vázquez sem er búsettur á Seyðisfirði.
Við hvetjum ykkur til að kíkja við og kanna úrvalið en minnum jafnframt á fjarlægðatakmarkanir og sóttvarnir.
Eingöngu er hægt að greiða með reiðufé eða millifærslu í netbanka.
Í boði: