október 15, 2025
OPEN CALL: Slóð – Skaftfell x Ströndin Walking Residency
Read more
Skoða nánar
Eftir næstum 10 ára samstarf hefur Hótel Aldan ákveðið að hætta rekstri Skaftfell Bistró og afhenda Hauki Óskarssyni keflið. Við viljum þakka kærlega fyrir gott samstarf með Hótel Öldunni um leið og við bjóðum Hauk innilega velkominn og hlökkum til samstarfsins! Við viljum enn fremur þakka starfsfólki Bistrósins í gegnum tíðina sérstaklega fyrir þjónustu sína við að líta eftir sýninginunum og halda anda Skaftfells í hávegum.