Liðnar sýningar og viðburðir

Linus Lohmann

Á Vesturvegg Skaftfells bístrós eru nú til sýnis verk Linus Lohmanns fram í miðjan október. Sýning Linusar Lohmann á vesturveggnum samanstendur af fjórum myndum sem unnar eru með tilraunastarfsemi og…

Jarð • vegur

Jarð•vegur — Cristina Mariani og Moa Gustafsson Söndergaard24. maí – 27. júní, Vesturveggur, Skaftfell bistróOpið þriðjudaga – laugardaga 15:00-23:00 Verið velkomin á opnun nýrrar sýningar á Vesturvegg Skaftfell bistró föstudaginn…

Jessica Auer: Heiðin

15.4.2024 — 8.6.2024 Opnun: Laugardaginn 13. apríl, kl.16.00 – 18.00 Sýningin samanstendur af nýlegum ljósmyndum og vídeóverkum eftir kanadíska ljósmyndarann Jessicu Auer sem búsett er á Seyðisfirði. „Heiðin“ er yfirstandandi…

Bátur, setning, þriðjudagur

Sýningin ‘Bátur, setning, þriðjudagur’ er afrakstur tveggja vikna dvöl myndlistarnema úr Listaháskóla Íslands á Seyðisfirði þar sem hópur nemenda á þriðja ári hafa unnið hörðum höndum undir leiðsögn Gunnhildar Hauksdóttur…

Vesturveggur – prentverk frá Seyðisfirði

Skaftfell kynnir nýja sýningu á Vesturvegg Skaftfell bistró: röð prentverka sem voru gerð síðastliðinn Mars þegar nemendur frá LHÍ dvöldu í Skaftfelli og unnu í prentverkstæðinu Prentverk Seyðisfjörður.

Er ekki lengur | No Longer | لَمْ تَعُدْ

Er ekki lengur | No Longer | لَمْ تَعُدْ Nermine El Ansari 30. nóvember – 17. desember, 2023 Hin franskfædda, egypska listakona El Ansari yfirgaf heimili sitt í Kaíró í kjölfar arabíska vorsins…

Ra Tack: Small Works

Ra Tack (f. 1988) er belgískur málari og hljóðlistamaður sem býr og vinnur á Seyðisfirði. Málverk þeirra vega salt á milli abstraksjón og túlkunar og eru oft olíuverk á stóran…

The Arctic Creatures Revisited

Skaftfell tilkynnir opnun sumarsýningarinnar The Arctic Creatures Revisited, sem verður opin almenningi frá 6. maí til 20. ágúst 2023. Á sýningunni eru yfir 20 ljósmyndir eftir The Arctic Creatures, samstarfshóp…

Vídeóverk í fimm þáttum

10. febrúar – 10. mars 2023, sýningarsal Skaftfells Opnun 10. febrúar kl. 17:00 – 18:00 Vídeóverk eftir Barböru Naegelin, Doddu Maggý, Gústav Geir Bollason, Sigurð Guðjónsson og Steinu Sýning fimm…

Jessica Auer: Selected Photographs from Looking North

23. janúar – 2. apríl 2023, Skaftfell Bistró  Ljósmyndir úr myndaröðinni Horft til norðurs, eftir listakonuna Jessicu Auer sem býr á Seyðisfirði, verða sýndar í Skaftfell Bistró frá 23. janúar…

Nína Magnúsdóttir: Lines of Flight | Hársbreidd

26. nóvember 2022 – 29. janúar 2023 Skaftfell sýningarsal, Austurvegur 42, Seyðisfjörður Opnun: 26. nóvember, 2022, kl. 16:00 – 18:00 Opnunartími: Þriðjudaga til sunnudaga kl.17:00 – 22:00, lokað mánudaga Rúmlega 20…

Bernd Koberling, Haust – Loðmundarfjörður

23. september – 31. desember 2022, Skaftfell Bistró BERND KOBERLING Haust | Autumn – Loðmundarfjördur The Painterly Self Nú til sýnis í bistrói er uppsetningu á vatnslitamyndum eftir hinn virta…

Rikke Luther – On Moving Ground

17. september – 20. nóvember 2022 í sýningarsal Skaftfells Opnun: 17. september, 16:00-18:00 í Skaftfelli, og 18:00-19:30 í Herðubíó (kvikmyndasýning) Leiðsögn með listamanninum: 18. september kl 14:00. Allir viðburðir eru…

FLOCK listasmiðja með Rachel Simmons

Laugardaginn 20. ágúst, kl. 10:00-11:30 og 13:00-16:00 Taktu þátt í FLOCK listasmiðju með Rachel Simmons! Smiðjan inniheldur göngutúr og fuglaskoðun um bæinn fyrir hádegi og prentgerð í stúdíóinu þar sem skrautlegir…

Sýning og listamannaspjall með Rachel Simmons

Sunnudaginn 7. ágúst kl. 16:30, Herðubreið Skaftfell býður Rachel Simmons gestalistamann ágústmánaðar hjartanlega velkomna! Rachel mun opna sýningu á verki sínu FLOCK í gallery Herðubreiðar og halda kynningu á verkum sínum…

Bókalestur með A. Kendra Greene

Laugardaginn 16. júlí 2022, kl. 16:00. Roth Hornið, Skaftfell Bistró Skaftfell býður þér að hitta A. Kendra Greene, rithöfund, listamann og höfund af The Museum of Whales You Will Never See: And…

Andreas Senoner – Verk á pappír

Föstudaginn 29. apríl kl. 17:00-20:00 í Herðubreið Verið hjartanlega velkomin á pop-up sýningu með nýjum verkum á pappír eftir myndlistarmanninn Andreas Senoner. Léttar veitingar verða í boði og mun listamaðurinn…

Garðar Bachmann Þórðarson á Vesturvegg

1. april – 12. júní 2022, Vesturveggur Sýningin er opin á sama tíma og bistróið: Mán-fös kl. 12-22, lau-sun kl. 17-22.   Garðar Bachmann Þórðarson er fæddur og uppalinn á…

Dæja Hansdóttir á Vesturvegg

28. janúar – 30. mars 2022 á Vesturvegg, Skaftfell Bistró Opnunartími: Mán/fim/fös 12:00-14:00 og 17:00-22:00; þri/mið 12:00-22:00; lau/sun 17:00-22:00 Dæja Hansdóttir (f. 1991 Reykjavík) býr og starfar á Seyðisfirði en…

Tóti Ripper á Vesturvegg

23. október 2021 – 3. janúar 2022, Vesturveggur, Skaftfell Bistró Opnunartími er í samræmi við opnunartíma Bistrósins. Þórarinn Andrésson (f. 1968), eða Tóti Ripper, er fæddur og uppalinn á Seyðisfirði…

Listamannaspjall: Eva Beierheimer & Samuel Brzeski

Þriðjudaginn, 12. október, kl. 16:30 – 17:30 í Herðubreið Verið hjartanlega velkomin á listamannaspjall þriðjudaginn 12. október kl. 16:30-17:30 í Herðubreið. Myndlistamennirnir Eva Beierheimer (AT/SE) og Samuel Brzeski (UK/NO) sem…

Nýtt vegglistaverk á Seyðisfirði eftir Anna Vaivare

Norðurgata 7, Seyðisfjörður Gestalistamaðurinn Anna Vaivare hefur verið mjög afkastamikil við dvöl sína í gestavinnustofu Skaftfells og hefur nú lokið við nýjasta veggmálverkið sitt á Norðurgötu 7 hér á Seyðisfirði.…

Pétur Kristjánsson – Fikt og fræði

Opnun 17. júní, kl 16:00-18:00 í sýningarsalnum Skaftfells Sýningin stendur til 5. September. Opið þri-sun, kl. 13:00-17:00. Leiðsögn og listamannaspjall 19. júní, kl. 15:00-16:00 (á íslensku), og 20. júní, kl.…

Anna Margrét Ólafsdóttir – Spegill spegill

11. maí – 25. júlí 2021, Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró  Opið mið-fös, kl. 12:00-22:00 og lau-sun, kl. 16:00-22:00. Árið 2019 klæddist Anna Margrét Mjallhvítarkjól í hundrað daga frá 23.janúar til…

Anna Vaivare – Sundlaug

7. maí – 5. júní 2021, Sundhöll Seyðisfjarðar Athugið að sýningin er eingöngu aðgengileg sundlaugargestum. Opnunartími. „Sundlaug“ er sýning með teikningum úr bók Önnu sem ber sama titil. Bókin kom…

Listamannaspjall – Anna Vaivare

Miðvikudaginn, 21. apríl 2021, kl. 17:00 – 18:00 í Herðubreið. „Byggingar, teiknimyndasögur og barnabækur – óhefðbundin leið til að verða listamaður“ Fyrsta listamannaspjall á árinu verður með núverandi gestalistamanni Skaftfells,…

Þór Vigfússon

Opnun föstudagur 12. febrúar, kl. 18:00-20:00, Skaftfell sýningarsalur. Listamannaspjall laugardagur 13. febrúar, kl. 14:00. Leiðsögn á ensku fimmtudagur 18. mars, kl. 17:00. Sýningin stendur til 25. apríl 2021. Opið mán-fös…

Óskyld – Rafael Vázquez

Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró, 5. des 2020 – 5. mars 2021 ÓSKYLD er úrval ljósmynda úr stærra safni sem fer sífellt stækkandi. Myndirnar sem sýndar verða á Vesturveggnum voru teknar…

Piotr Kołakowski – Síðustu teikningar

Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró, 26. september – 29. nóvember, 2020. My heart’s in the Highlands    My heart is not here    (Hjartað mitt er í hálöndunum Hjartað mitt er…

PREFAB / FORSMÍÐ

Sýningarsalur Skaftfells, 26. september – 20. desember 2020. Opnunartimar: Mán – fös, kl. 12-18. Lau – sun, kl. 15 – 18. Sýningarstjóri: Guja Dögg Hauksdóttir, Ráðgjafi: Gavin Morrison Opnun: 26.…

Að kveðjast og heilsast – Tinna Guðmundsdóttir

3. júli – 16. ágúst, Gallerí Vesturveggur, Skaftfell Bistró. Opnunartími: mið – sun kl. 12:00-17:00 Ljósmyndaserían Að kveðjast og heilsast er skrásetning á stuttu tímabili fjölskyldulífsins. Með tíu ára millibili…

Shore Power – forsýning

Miðvikudaginn 1.júlí, kl. 20:00-21:00, bíosalur Herðubreiðar Skaftfell, miðstöð myndlistar á Austurlandi, kynnir sérstaka forsýningu myndarinnar Shore Power eftir Jessicu Auer fyrir nærsamfélagið. Hugmyndin að verkefninu fæddist þegar hún dvaldi í gestavinnustofu…

Teikningar og tjáning í samkomubanni

Vesturveggur gallerí, Skaftfell Bistró, 17. júni – 1. júlí 2020. Um langt skeið hefur gestum í Bistrói Skaftfells boðist að teikna og skrifa á A4 blöð og skilja eftir. Einu…

Tíra – Bjargey Ólafsdóttir

Gestalistakona Skaftfells í maí, Bjargey Ólafsdóttir, sýnir ljósmyndaseríu sem hún nefnir Tíra, í sýningarsalnum 2. hæð. Sýningin stendur til 30. maí. Aðgengt er í gegnum Bistróið sem er opið virka…

Staður til að vera á – Gudrun Westerlund

Sænska listakonan, Gudrun Westerlund, sem dvelur nú um þessar mundir í gestavinnustofu Skaftfells kynnir nýjustu verk sín með pop-up vídeó sýningu og listamannaspjalli í sýningarsal Skaftfells sem er annars lokaður um þessar mundir vegna…

STAÐUR_

STAÐUR_ er þriggja daga sýning í sýningarsal Skaftfells á verkum eftir Julian Harold (FR), Hyun Ah Kwon (KR), Kristen Mallia (US) og Kirsty Palmer (UK) sem eru gestalistamenn Skaftfells í…

Hyun Ah Kwon – Innsýn. List í Ljósi 2020

List í Ljósi hátið, Seyðisfirði, 13.-15. feb 2020, daglega kl 18:00-22:00. Hyun Ah Kwon (f. 1991) er myndlistarkona frá Seoul, Suður-Kóreu, sem vinnur m.a. með hljóð og prent. Hún býr og…

Pressa

17.01.-01.03. 2020 Sýningin er afrakstur prentvinnustofu sem hófst  6. janúar 2020 og er haldin af Listaháskóla Íslands í samvinnu með Skaftfelli, FOSS editions og Tækniminjasafni Austurlands. Vinnustofan fer fram á…

Ingirafn Steinarsson – Hólmi / Elevation

Ný sýning í galleríi Vesturveggur í bistrói Skaftfells. Opið daglega frá kl. 15:00. „Teikningarnar bera vísun í tilraun mannskepnunar til að skilja og skýra upplifun sína og það þekkingakerfi sem af hlýst. Andartaksaugnablik,…

Amanda Riffo: TEYGJANLEGT ÁLAG

09.11.2019 — 05.01.2020 Opnun: Laugardaginn 9. nóvember 2019, kl. 16:00-18:00 Leiðsögn með listamanninum sunnudaginn 10. nóvember, kl. 14:00-15:00 Sýningin Amanda Riffo: TEYGJANLEGT ÁLAG er hluti af stefnu Skaftfells að sýna…

Ioana Popovici – Henda, rotna, ryðga

Vesturveggur gallerí, Skaftfell Bistró, 26. okt – 14. nóv 2019. Opnunartími: daglega frá 15:00 til 22:00, eða þar til bistróið lokar. Ioana Popovici er danshöfundur, flytjandi og hlutleikhúsleikari frá Rúmeníu,…

Jin Jing & Liu Yuanyuan

When The Boat Is Sailing Into Island I Know No More Than What I Know Now. Jin Jing (CN) og Liu Yuanyuan (CN) verða með pop-up sýningu í Herðubreið fimmtudaginn…

Hazard Zone – Ferðast á milli laga

Þriðjudaginn 10. september kl. 20:00-21:00, bíósalur Herðubreiðar Zdenka Brungot Svíteková mun ásamt danshópnum sínum, sem dvelur um þessar mundir í gestavinnustofu Skaftfells, sýna dansgjörning sem þau eru að þróa í…

Zdenka Brungot Svíteková – Ferðast á milli laga

Danssmiðja og líkamsvinna „Eðli okkar er eins og landslag, sífellt að ummyndast um leið og það leitast eftir samfellu og endingu.“ Bonnie Bainbridge Cohen Zdenka Brungot Svíteková (NO/SK) er gestalistakona…

Cheryl Donegan & Dieter Roth

Opnun: 17 júní 2019, kl. 17:00-19:00 í sýningarsal SkaftfellsOpið Þri-Sun, kl. 12:00-18:00 Verk listamannanna Cheryl Donegan og Dieters Roth verða til sýnis í sýningarsal Skaftfells en með sýningunni er velt fyrir…

Alessa Brossmer / Morten Modin

Alessa Brossmer (DE) og Morten Modin (DK) verða með pop-up sýningu í Herðubreið föstudaginn 24. maí, kl. 16:00-18:30, þar sem þau munu sýna afrakstur eftir tveggja mánaða dvöl í gestavinnustofu…

Alessa Brossmer – Glow In The Dark

Þýska listakonan Alessa Brossmer er gestalistakona Skaftfells í apríl og maí. Þriðjudaginn 16. apríl kl. 21:00-23:00 opnar hún húsið og vinnustofu sín, í Nielsenhús (Hafnargata 14). Verkið GlowInTheDark verður til sýnis…

Safnarar / 06. apríl – 02. júni 2019

Sýningarsalur Skaftfells, 7. apríl – 2. júní, 2019 Sýning á undursamlega óvenjulegum og fjölbreyttum söfnum fengin að láni frá íbúum Seyðisfjarðar og nærliggjandi svæðum. Opnun 6. apríl, kl. 16:00-18:00. Allir…

Åse Eg Jørgensen – Kompendium

Gallerí Vesturveggur í Bistrói Skaftfells,  27. mars – 12. júní, 2019. Åse Eg Jørgensen (fædd 1958) er dönsk listakona og grafískur hönnuður sem búsett er í Kaupmannahöfn. Hún hefur verið…

Printing Matter – Sýning #4

Laugardaginn 23. mars, kl. 16:00-18:00, í Tækniminjasafni Austurlands, Seyðisfirði. Amy Uyeda (CA), Apolline Fjara (FR), Eva Bjarnadóttir (IS), Labhaoise Ni Shuilleabhain (IE), Mary Buckland (CA), Olga Adele (LV), Shanice Tasias…

Sidsel Carré: Åndedrættet – Andardrátturinn

Fimmtudaginn 21. mars, kl. 19:00 – 22:00, kaffishúsið/gallerí í Herðubreið Sidsel Carré (DK) mun sýna ný málverk og verk í vinnslu sem hún hefur unnið að við vinnustofudvöl sína í…

Marta Hryniuk: listamannaspjall & WET kvikmyndasýning

Fimmtudaginn 21. mars, kl. 20:00-22:00 í bíósal Herðubreiðar Viðburðurinn er skipulagður af Mörtu Hryniuk ásamt WET – samvinnuhópur listamanna, staðsettur í Rotterdam, sem vinnur með vídeó og kvikmyndir (Anna Łuczak,…

Korkimon – Semi-erect and non-threatening

Mánudaginn 25. febrúar, kl. 19:30 – 21:00, Herðubreið. Sýning stenður til 27. febrúar og er opin daglega kl. 10:00 – 18:00. Korkimon – Melkorka Katrín Ingibjargardóttir (IS) – hefur dvalið…

Skapandi upplestur með Atlas Ódysseifs

Mánudaginn 25. febrúar kl. 19:30-21:00, Herðubreið.  Boðið verður upp á skapandi upplestur listamannanna Kęstutis Montvidas (LT) og Jūra Bardauskaité (LT) sem unnu nýverið saman að verkefninu Atlas Ódysseifs og er innblásið af…

Safnarar – Vorsýning Skaftfells 2019

Með vorsýningu Skaftfells 2019, Safnarar, er hugmyndin að fá að láni alls kyns söfn frá íbúum Seyðisfjarðar og nærliggjandi svæðum og sýna þau í sýningarsalnum. Allt frá eldspýtustokkum og frímerkjum…

Lisa Stybor – Flæði tímans

Lisa M. Stybor (DE), og Lísa Leónharðsdóttir (IS) / Anna Raabe (DE) / Max Richter (DE) Opin vinnustofa föstudaginn 22. febrúar, kl. 17:00-20:00, 3. hæð Skaftfells, Austurvegi 42. Einn af…

Ultima Thule

Atlas Ódysseifs – Kęstutis Montvidas (LT) og Jūra Bardauskaité (LT) Hólminn í lóni Fjarðarár, 15. og 16. febrúar 2019, milli kl. 18:00 og 22:00 Atlas Ódysseifs er heitið á samstarfi…

Foss Editions á Vesturveggnum

24. janúar – 24. mars 2019 Seyðfirska útgáfan FOSS einblínir á fjölfeldi, prentuð og ekki prentuð, í takmörkuðu upplagi eftir alþjóðlega listamenn. FOSS er staðsett á Seyðisfirði og rekið af…

Ritsmiðja – Skapandi skrif #2

Vegna fjölda áskoranna hefur verið ákveðið að endurtaka ritsmiðjuna Skapandi skrif undir handleiðslu Nönnu Vibe Spejlborg Juelsbo, rithöfund, blaðamann og ritstjóra, en smiðjan er haldin í samstarfi við Skaftfell.   Nanna…

30 dagar – Verk í vinnslu

Á miðvikudaginn 28. nóv Dana Neilson (CA) og Tuomo Savolainen (FI) munu sýna afraksturinn af dvöl sinni í gestavinnustofu Skaftfells. Verið velkomin í Herðubreið café milli kl. 16:00 og 18:00 til að hitta…

Fosshús – opin vinnustofa

Tónskáldið og listamaðurinn Nathan Hall, frá Bandaríkjunum, býður upp á opna vinnustofu í Brekku (Austurvegi 44b) föstudaginn 23. nóvember kl. 17:00-19:00. Nathan mun umbreyta húsinu í innsetningu sem hann nefnir…

Gildi náttúrunnar

Íslenskt hagkerfi reiðir sig sífellt meira á ferðamannaiðnaðinn sem er vaxandi grein og hefur í för með sér að gengið er á helstu náttúruperlur landsins. Það er því varla lengur…

Hvít sól

Listahópurinn IYFAC (Inspirational Young Female Artist Club) hefur síðustu mánuði rannsakað tímann sem hugtak og upplifun og samband manneskjunnar við sólina. Við á norðurhveli jarðar búum við þær öfgar að sólin…

Verk á pappír

Þessi staður hefur þokukennt yfirbragð líkt og opnunaratriðið í Fargo. Kumiko hélt að peningarnir væru ekta og fór að veiða. James Bond keyrði bílnum sínum yfir Vatnajökul og nálægt Eyjafjallajökul,…

Listamannaspjall #30

Þriðjudaginn 16. okt kl. 16:30 fer fram þrítugasta listamannaspjall Skaftfells. Að þessu sinni munu sex alþjóðlegir gestalistamenn kynna verk sín og vinnuaðferðir en hver kynning tekur 15 mínútur. Viðburðurinn fer fram…

Printing Matter sýning

Laugardaginn 22. september verður til sýnis afrakstur úr Printing Matter sem er þematengd vinnustofa á vegum Skaftfells í samstarfi við Tækniminjasafn Austurlands. Þetta er þriðja skiptið sem Printing Matter er…

BRAS

Velkomin í Herðubreið á setningarhátíð BRAS, menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi. Boðið verður upp á tónlistaratriði með ungum Seyðfirðingum og léttar veitingar. DAÐI FREYR treður upp í beinni útsendingu,…

Alls konar landslag

Allt frá upphafi myndlistar hefur landslag og náttúra veitt myndlistarmönnum innblástur. Nína Tryggvadóttir (1913-1968) og Gunnlaugur Scheving (1904-1972) eru þar engin undantekning. Þrátt fyrir að lykilverk þeirra á sýningunni „Alls…

Farfuglar 1998-2018

Gestavinnustofa listamanna “samanstendur af tíma, stað og fólki og skapar tækifæri til að styrkja sambönd og mynda djúpstætt samtal við listina og eigin hugmyndir.”1 Í tæplega tvo áratugi hefur Skaftfell…

Farfuglar – málþing

Í tæplega tvo áratugi hefur Skaftfell rekið gestavinnustofur fyrir listamenn sem hefur getið af sér 250 heimsóknir listamanna. Sumir hafa skilið eftir sig áþreifanlega slóð, aðrir huglæga minningu. Einhverjir hafa…

Listamannaspjall #29

Í maí dvelja fimm listamenn, sem koma víðsvegar að, í gestavinnustofum Skaftfells . Þau Elena Mazzi, Hannimari Jokinen, Joe Sam-Essandoh, Jemila MacEwan og Pierre Tremblay munu föstudaginn 18. maí kynna verk sín…

Á staðnum

FOSS kynnir fjórar nýlegar útgáfur undir yfirskriftinni „Á staðnum“ í sýningarsal Skaftfells. Útgáfurnar búa yfir mikilli breidd listrænnar tjáningar og með ýmsu sniði en eru allar þróaðar undir áhrifum “yfirskilvitlegra”…

Opin vinnustofa hjá Eliso Tsintsabadze og Pavel Filkov

Georgíska listakonan Eliso Tsintsabadze og rússneski listamaðurinn Pavel Filkov eru gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl. Laugardaginn 14. apríl opna þau vinnustofu sína, á 3. hæð í Skaftfelli, fyrir gestum og…

K a p a l l

Á sýningunni er varpað ljósi á þær miklu breytingar og framfarir sem samskiptatæknin hefur haft í för með sér. Offlæði upplýsinga og sífellt hraðari samskipti nútímans vekja upp hugleiðingu um…

Printing Matter – Ákafi

Síðustu þrjár vikur hefur hópur alþjóðlegra listamanna tekið þátt í þematengdri vinnustofu, „Printing Matter“, þar sem prentun og bókverkagerð eru rannsökuð bæði verklega og hugmyndafræðilega. Leiðbeinandi er danska listakonan og grafíski…

Allar leiðir slæmar

Sýningin Allar leiðir slæmar er afrakstur námskeiðs sem útskriftarnemar við Listaháskóla Íslands, myndlistardeild, sækja um þessar mundir. Námskeiðið, sem stendur í tvær vikur, er í samstarfi við Dieter Roth Akademíuna og…

Munur

Sýningarstjóri Bjarki Bragason. Verk þeirra Claudiu Hausfeld, Sindra Leifssonar, Evu Ísleifsdóttur og Elísabetar Brynhildardóttur sem birtast á sýningunni Munur / The thing is takast á við spurningar um heim hlutanna…

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

Árviss rithöfundalest er samkvæmt hefð fyrstu helgi í aðventu. Lestin fer um Austurland dagana 30. nóv. til 2. des og stoppar á Seyðisfirði laugardaginn 2. des. kl. 20:30. Á ferð…

Leiðrétt sýn

STAÐSETNING: Austurvegur 42, 3. hæð. Við mælum með að áhugasamir fylgist með á FB hvort veðurskilyrðin séu góð, sjá nánar. „Corrected Vision“ is a new installation by artist Jessica MacMillan,…

Margrét H. Blöndal

Einkasýning Margrétar H. Blöndal, pollur – spegill, stendur yfir frá 7. okt – 26. nóv. Ég var á ferð fótgangandi, áverkar á stígum mynduðu dældir fyrir vatn sem hefur fossað…

Blikka

Sýningin Blikka samanstendur af verkum eftir fjóra listamenn sem, með ólíkri nálgun, kryfja athafnirnar sem fela í sér að rannsaka og skrásetja í tengslum við tíma og rými. Sýnendur eru…

Nágrannar

Nágrannar er titillinn á listamannaspjalli og upplestri sem Inga Danysz og Yen Noh standa fyrir. Eftir mánaðardvöl sem gestalistamenn í Skaftfelli munu listakonurnar deila listræni nálgun, lesa verk og sýna ýmsa muni sem vísa…

Sýning á vefþáttaröðinni ENDZEIT

Föstudaginn 25. ágúst mun vefþáttaröðin ENDZEIT (Endalok alls) eftir systkynin Önnu og Jan Groos verður sýnd í gestavinnustofu Skaftfells, Austurvegi 42, 3. hæð kl. 21:00. Þáttaröðin telur sjö þætti, hver…

Afvegaleidd vettvangsvinna

Verið velkomin á örsýningu í Upplýsingamiðstöðinni, Ferjuhúsinu, miðvikudaginn 28. júní kl. 16:00-18:00. Sýningin er einnig opin fimmtudaginn 29. júní kl. 08:00-16:00. Á Afvegaleidd vettvangsvinna koma saman verk eftir Kristie MacDonald…

Amy Knoles – raftónleikar

Bandaríska raftónlistarkonan og slagverksleikarinn Amy Knoles heldur einstaka raftónleika í Seyðisfjarðarkirkju, miðvikudaginn 24. maí kl. 21:00. Viðburðurinn er skipulagður í samstarfi við Moniku Frykova og Bláu verksmiðjuna. Á tónleikunum flytur…

Stereoskin

Breska listakonan Mary Hurrell lýkur dvöl sinni á Seyðisfirði með því að flytja sjón- og hljóðverkið Stereoskin í Herðubreið föstudaginn 28. apríl kl. 18:30. Viðburðinn fer fram í bíósalnum og…

When I Visit Homes

Þýska listakonan Uta Pütz sýnir verk í anddyri Herðubreiðs föstudaginn 28. apríl kl. 18:00. Verkin hafa verið í þróun síðustu tvo mánuði meðan Uta dvaldi sem gestalistamaður á Seyðisfirði. Uta…

Opin vinnustofa og listamannaspjall

It has been only a month in this total white. I started to produce some drawings and paper sculptures reflecting my state of mind being in this place where my…

Þögul athöfn

Einkasýning. Sýningarstjóri: Gavin Morrison. Uppistaðan í Þögulli athöfn, sýningu Hönnu Kristínar Birgisdóttur, eru tveir skúlptúrar sem við fyrstu sýn bera með sér einkennileg efnistök. Heflaður bjálki sem borað hefur verið…

Jaðaráhrif

Sýningin í Skaftfelli er önnur af sjö sýningum sem opna í margpóla sýningarröðinni Edge Effects og er hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Frontiers in Retreat. Þremur listamönnum, Kati Gausmann, Ráðhildi Ingadóttur…

Listamannaspjall #28

Skaftfell býður þrjár listakonur velkomnar sem gestalistamenn í mars með opnu listamannaspjalli fimmtudaginn 9. mars í Bistró Skaftfell. Þær Mary Hurrel (UK), Uta Pütz (DE) og Tzu Ting Wang (TW) fá…

Birtingarmyndir ljóss og skugga

Seyðisfjörður hefur undanfarna mánuði verið að undirbúa endurkomu sólarinnar. Á síðasta ári var ljósinu fagnað á sjónrænan máta með hátíðinni List i Ljósi og verður hún endurtekin núna í ár.…

Bókverk úr Printing Matter

Síðustu tvær vikur hefur fyrsta þematengda gestavinnustofa Skaftfells farið fram undir heitinu Printing Matter. Áhersla var lögð á prentmiðilinn og gerð bókverka fyrir starfandi listamenn með það að leiðarljósi að…

Koma

Sýning með verkefum eftir nemendur Listaháskóla Íslands sem tóku þátt í árlega námskeiðinu, Vinnustofan Seyðisfjörður. Sýningarstjórar: Björn Roth og Kristján Steingrímur. Við komum á Seyðisfjörð eina helgi en við erum…

Listamannaspjall #27

Gestalistamenn Skaftfells í janúar, Helen Nisbet og Jennifer Schmidt, kynna verk sín og vinnuaðferðir miðvikudaginn 18. janúar kl. 17:00 í sýningarsal Skaftfells. Helen er starfar sem sýningarstjóri og dvelur í…

Laugardagskvöld með Tromsø Dollsz Arkestra

Norski samvinnuhópurinn Tromsø Dollsz Arkestra býður upp á gjörning laugardaginn 12. nóv. kl. 17:00 í  Bókabúðinni-verkefnarými. Tromsø Dollsz Arkestra er samvinnuhópur sem byggir á frjálsum þykjustu-hugsanaflutnings hávaðaspuna. Nafnið er samblanda…

RIFF úrval á Seyðisfirði

Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Austurlandi. Fimmtudaginn 3. nóv í Herðubreið verða sýndar verða tvær myndir, íslenska stuttmyndin Heiti potturinn og pólska…

Opnar vinnustofur

Í tilefni af Degi myndlistar munu gestalistamenn Skaftfells í október opna vinnustofur sínar og kynna verk í vinnslu. Morgan Kinne ásamt listamannatvíeykinu Curtis Tamm og Hermione Spriggs hefja leikinn í Bókabúðinni-verkefnarými…

Dagar myrkurs – Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla

Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla sýnir verk nemenda sem þau unnu m.a. í tengslum við þema List án landamæra; list fyrir skynfærin. Nemendur unnu með snertingu, áferð, litablöndun, hlustun og hljóm í tengslum…

Útgáfuhóf vegna Valdamiklir menn

Útgáfu á glæpasögunni Valdamiklir menn eftir Jón Pálsson veður fagnað í Skaftfell Bistró laugardaginn 5. nóvember kl. 16:00. Höfundur mun lesa upp úr nýútkominni bók sinni ásamt Sólveigu Sigurðardóttur og…

Ófrumlegt

Sýning um afritun, fjölritun og ritstuld í samstarfi við LungA skólann. Sýningarstjórn Gavin Morrison. Afritun er algeng og undirstöðuatriði við listsköpun. Þrátt fyrir það er ekki öll afritun af sama…

One is On

Verk Unnar Andreu fjalla á mismunandi hátt um hverfandi dýpri tengsl milli manna á tímum vaxandi narsisma eða sjálfsdýrkunar. Verkin minna okkur á að narsisismi er form af persónuleikaröskun, sem fellst…

Mynd af þér

Einkasýning með verkum eftir Sigurð Atla Sigurðsson. Sýningarstjóri Gavin Morrison. Sigurður Atli Sigurðsson (f. 1988) er óvanalega athugull á tilviljanakennd augnablik og umgjörð nútímalífs sem skilja eftir sig ummerki um…

Rithöfundalestin 2016

Rithöfundalestin verður haldin að venju fyrsta laugardaginn í aðventu, laugardaginn 26. nóv kl. 20:30 í sýningarsalnum. Að þessu sinni lesa Pétur Gunnarsson, Yrsa Sigurðardóttir, Auður Ava Ólafsdóttir, Magnús Sigurðsson og…

Rússnesk kvikmynd: Journey to the Mother

Rússneska kvikmyndin Journey to the Mother eftir leikstjórann Mikhail Kosyrev-Nesterov verður sýnd í Herðubreið. Maxim fer til Frakklands til þess að heimsækja móður sína. Aðeins þrír örlagaríkir dagar snúa öllu á…

never mine

Í sýningunni never mine breytir Miriam Jonas Bókabúðinni-verkefnarými í sögu sem á ekki að lesa heldur stíga inn í: heimsókn í ímyndaða námu, afdrep og tilraunastofu hliðarsjálfs hennar. Frásögnin er knúin áfram af áhrifum staðarhátta…

Depositions

Kvikmyndasýning í Herðubreið – bíósal, 24:21 min. Stuttmynd Luke Fowler er hugleiðing um hvað getur orðið, hvað hefði getað orðið, hvað gæti enn orðið ef heimurinn myndi snúast í aðra…

Gjörningur

Norska listakonan Nora Joung endursegir sögur sem styðjast við sögulegar staðreyndir, heimspekilegar vangaveltur og ljóðræna frásögn. Fyrir sýninguna Samkoma handan Norðanvinsins mun hún segja frá mismunandi virkni munnsins, menningarsögu hans, stúlku sem…

Litlir heimar

Listamannaspjall og opnar umræður um áhrif ferðamannaiðnaðarins á Seyðisfjörð. Þar sem vöxtur ferðamannaiðnaðarins á Íslandi er einn sá hraðasti í heiminum í dag er það orðið brýnna en nokkur sinni…

Visible side when installed

Portúgalski listamaðurinn Vasco Costa og þýsk-austuríski listamaðurinn Wolfgang Obermair hafa unnið að samstarfsverkefnum síðan 2011. Sameiginlega kanna þeir leifar og áhrif á tilteknum menningar-, efnahags- og pólitískum svæðum. Með því…

Í vinnslu

Gestalistamennirnir Kati Gausmann, Richard Skelton og Ráðhildur Ingadóttir ljúka dvöl sinni með kynningu á verkum í vinnslu í Bókabúðinni-verkefnarými sunnudaginn 26. júní frá kl. 12:00-18:00. Listamennirnir komu fyrst og dvöldu á…

Þríhöfði

List án landamæra ásamt Skaftfelli og LungA kynna samsýninguna Þríhöfða í Herðubreið á Seyðisfirði þann 11. júlí kl. 17:00. Seyðfirska bandið Times New Roman mun spila nokkur lög á opnuninni.  Sýningin…

Hin leynda hula – fyrirlestur

Viðburðurinn samanstendur af mögulegum rangfærslum í sameiginlegum minningum þjóðarinnar. Hulunni svipt af ýmsum goðsögnum sem hugsanlega eiga rætur að rekja til norðursins. Ásta Fanney Sigurðardóttir fæddist árið 1987. Hún útskrifaðist…

Samkoma handan Norðanvindsins

Við erum Hyperbórearnir, við þekkjum það vel hversu afskekktur staður okkar er. Hvorki um láð né lög ratar þú leiðina til Hyperbóreanna: Jafnvel skáldið Pindar vissi minnst, á sínum tíma.…

Spring’s Call of Nature & Ymur þula

Gjörningar í Tvísöng. Spring’s Call of Nature eftir Styrmir Örn Guðmundsson. Styrmir er maður frásagna og gjörninga auk þess sem hann syngur, býr til hluti og teiknar. Hann laðast að hinu…

Skuggaverk – stuttmyndir um ljós og myrkur

Í ágúst og desember dvelja London Fieldworks sem gestalistamenn í Skaftfelli. Á þessu tveggja mánaða tímabili munu þau búa til stuttmyndir um ljós og myrkur í þeim tilgangi að bera…

Ævintýri

Raddskúlptúrinn Ævintýri eftir Magnús Pálsson verður fluttur sem hluti af yfirstandandi sumarsýningu Skaftfells, Samkoma handan Norðanvindsins. Magnús er fæddur 1929 á Eskifirði og er einn áhrifamesti listamaður sem Ísland hefur…

Gursus í Tvísöng

Tónlistardúóið er Gursus er afleiðing óvænts fundar, milli alþýðutónlistar fiðluleikara og jass saxafónleikara, sem má rekja til lestarseinkunar. Saman leika þau fjöruga, öfluga, svipmikla og óstýriláta tónlist sem á sér…

Verkfæri til sjálfsbjargar á hjara veraldar

Dagana 20. – 22. maí efnir Skaftfell til málþings um samspil myndlistar og vistfræði í tengslum við verkefnið Frontiers in Retreat. Yfirskrift málþingsins er „Verkfæri til sjálfsbjargar á hjara veraldar”…

Frontiers of Solitude – verkefnakynning

Frontiers of Solitude er alþjóðlegt samstarfsverkefni milli listamanna og listastofnana í þremur Evrópulöndum; Školská 28 í Tékklandi, Atelier Nord í Noregi og Skaftfelli. Á tímabilinu apríl 2015 – apríl 2016…

Listamannaspjall #26

Gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl, Faith La Rocque, Leander Djønne og Valérie Bourquin, munu kynna verk sín og vinnuaðferðir fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00 í Herðubreið. Norski listamaðurinn Leander Djønne…

Ljósamálverk

Nemendur Seyðisfjarðarskóla í 8.-10. bekk tóku þátt í listsmiðju fyrr í vetur sem var stýrð af Nikolas Grabar. Í smiðjunni lærðu þau undirstöðuatriði stafrænnar ljósmyndunar og gerðu í lokin hvert…

NO SOLO

Nemendur Listaháskóla Íslands koma til Seyðisfjarðar í febrúar til að taka þátt í árlegu námskeiði, Seyðisfjörður vinnustofa, undir leiðsögn Björns Roth og Kristjáns Steingríms. Námskeiðið er haldið í samvinnu við…

Lifeforce, A Soliloquy and 6 Poems

Like a steady moving creek, life passes patiently with or without us. Lifeforce juxtaposes an out of focus image of a large boulder violently battered by cresting waves with fragmented…

Interzone

Interzone, eða yfirráðasvæði, eru sundurlaus og svipuð, tengd hvert við annað með myndum og orkuflæðinu frá landslags myndskeiði. Interzones or territories, disparate and similar, connected to each other by conducting…

Suspending plains

Verið hjartanlega velkomin að upplifa listrænar tilraunir, fimmtudaginn 21. janúar, frá kl. 20:00-22:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Þýska listakonan Nora Mertes skoðar tengsl mannslíkamans og efnis í umhverfinu. Hún notar hendur sínar…

Listamannaspjall #25

Þriðjudaginn 19. janúar kl. 16:30 Skaftfell, Austurvegur 42, 3. hæð Gestalistamenn Skaftfells í janúar Nora Mertes (DE) og Rashanna Rashied-Walker (USA) fjalla um verk sín og viðfangsefni. Einnig mun Ingirafn…

Litróf: skínandi og endurspeglandi

Í verkum sínum einbeitir hollenska listakonan Lola Bezemer sér að upplifuninni á litum og ljósi í rýmum innanhúss. Við komu sína til Íslands tók hún með sér ógrynni af lituðum…

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2015

Iðunn Steinsdóttir, Jón Gnarr, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Sigurjón Bergþór Daðason og Smári Geirsson lesa úr nýjum verkum. Auk þess verða með í för austfirsk skáld og þýðendur: Ásgeir hvítaskáld, Davíð Þór,…

Tár Zeusar og miðils gjörningur

Sænska myndlistar- og kvikmyndagerðarkonan Linda Persson dvelur um þessar mundir í gestavinnustofum Skaftfells í annað sinn. Throughout my practice language has played a central role. What interests me in language is…

Hvað er svona merkilegt við það? í Herðubreið

Hvað er svona merkilegt við það fjallar um skrautlega kvennabaráttu níunda og tíunda áratugarins. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annara kvenfrelsishræringa á gróskumiklum tímum og hvað gerist þegar grasrótarsamtök storma…

Atlandshafs tvíæringur: ósögð saga

For thousands of years the ocean was defining the limits of the known world. For centuries it has inspired people to overcome the impossible. Today the ocean is connecting nations…

Netútsending

Gestalistamaður Skaftfells Cristina David, tekur þátt íslenska og rúmenska samstarfsverkefninu Artists as Agents of Institutional Exchange. Sem hluti af því verkefni mun Cristina steyma í gegnum netið.  Nánar um verkefnið Artists as…

Hérna

  Óhætt er að segja að hið séríslenska hikorð „hérna“ hjálpi manni að finna aftur þráðinn þegar maður tapar honum stundarkorn í samtali og frásögn. Sænska listakonan Victoria Brännström opnar…

Listamannaspjall #24

Gestalistamennirnir Cristina David, Robertas Narkus og Victoria Brännström kynna verk sín og starfsferil á listamannaspjalli. Bæði Cristina og Robertas dvelja í Skaftfelli í tengslum við alþjóðleg samstarfsverkefni, Cristina tekur þátt…

Þögull göngutúr – jurtasafn

Komið með í þögulan göngutúr! Laugardaginn 3. okt kl. 11:00 og15:00, hefst við Bókabúðina-verkefnarými. Í þögulum göngutúr söfnum við síðustu plöntum haustsins á Seyðisfirði til að búa til tilraunakennt jurtasafn.…

Local/Focal/Fluctuant

Föstudaginn 25. sept, kl. 19:30 – 22.00 Bókabúðin-verkefnarými Seyðisfjörður býr yfir alþjóðlegri tengingu við umheiminn. Gríska listateymið Campus Novel rannsakar þennan hafnarbæ á Austurlandi í samhengi við almenna ímynd um…

Seyðisfjörður Suite

Aðeins eina kvöldstund ! Opnun þriðjudaginn 16. sept from 18-20 í Bókabúðinni-verkefnarými Seyðisfjörður Suite er sería með níu myndum teiknaðar með blýi, silfri og krít á vindpappa. Verkin urðu til…

RIFF – Kvikmyndahátíð á Austurlandi

Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, Djúpavogshrepp og Vopnafjarðarhrepp opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Austurlandi. Til sýnis verður úrval íslenskra stuttmynda í Bistróinu, fimmtudaginn 28. jan, aðgangseyrir er…

Eyborg Guðmundsdóttir & Eygló Harðardóttir

Sýningarsalur, 31. október 2015 – 13. febrúar 2016 Sýningarstjóri Gavin Morrison Eyborg Guðmundsdóttir (f. 1924 – d. 1977) og Eygló Harðardóttir (f. 1964) eru listamenn af mismunandi kynslóðum. Verk beggja eru…

Frontiers of Solitude – Kynning listamanna og umræður

Um þessar mundir stendur yfir íslenski hluti alþjóðlega samstarfsverkefnisins Frontiers of Solitude. Hópur listamanna hefur ferðast um og kynnt sér ónýttar auðlindir sem búa yfir endurnýjanlegum orkugjafa, vatn, gufa og…

Fyrirlestur – Frontiers of Solitude

Sýningarstjórinn Markús Þór Andrésson mun halda fyrirlestur í Herðubreið, í tengslum við alþjóðlega samstarfsverkefnið Frontiers of Solitude. Markús mun kynna íslenska listamenn og sýningar allt frá 1971 sem hverfast um…

Stigi

Fimmtudaginn 13. ágúst munu sænsku systurnar Gerd Aurell, myndlistarmaður, og Karin Aurell, tónskáld, flytja sjón- og hljóðrænna samstarfsverkefnið Stigi í Bókabúðinni verkefnarými. Allir velkomnir! Systurnar hafa undanfarin ár unnið með…

Listamannaspjall # 23

Þriðjudaginn 4. ágúst býður Skaftfell upp á listmannaspjall á þriðju hæð Skaftfells. Listamennirnir Gerd Aurell, Jenny Brockmann, Richard Merrill Höglund og Karena Nomi (en þau eru hluti af listamannateymi ásamt Peter…

Myndbandsverk úr Raunverulegt líf

Herðubreið – bíósalur Í tengslum við sýninguna Raunverulegt líf sem stendur yfir í sýningarsal Skaftfells verða sýnd tvö myndbandsverk laugardaginn 20. júní kl. 20:00 í Herðubreið, bíósal. My Dreams Are…

Landslag hjartans

Sýningarstjóri Þórunn Eymundardóttir Þráin eftir því að tilheyra, að sjá og skilja sjálfan sig er öllum mönnum sameiginlegt. Það umhverfi sem einstaklingurinn vex úr grasi í verður óhjákvæmilega stór partur…

denatured, 26-28 júní

Í Bókabúðinni-verkefnarými 26-28 júní, 2015 Í tengslum við 120 ára afmælishöld Seyðisfjarðarkaupstaðar mun breski gestalistamaðurinn David Edward Allen sýna nýleg verk í Bókabúðinni-verkefnarými. Sýning opnar föstudaginn 26. júní kl. 17:00,…

Geirahús – opið hús

Undanfarin misseri hefur Skaftfell, í samvinnu við Tækniminjasafnið og með aðstoð marga einstaklinga, unnið að rannsóknum og endurbótum á Geirahúsi. Verkinu er ekki lokið en gestum gefst kostur á að kíkja…

Samsöngur fyrir börn í Tvísöng

Sunnudaginn 28. júní kl. 15:00 verður efnt til samsöngs fyrir börn í hljóðskúlptúrnum Tvísöng, eftir Lukas Kühne, sem er staðsettur í Þófunum rétt fyrir ofan Seyðisfjarðarkaupstað. Arna Magnúsdóttir ætlar að…

The Spaghetti Incident

3. – 5. júlí 18:00-21:00 í Bókabúðinni-verkefnarými Sýningin The Spaghetti Incident er einnar rásar myndbands innsetning sem er unnin úr frá aðferðum átakamálverksins (e. action painting) og plötukápu Guns N’…

Ingólfur Arnarsson, Þuríður Rós Sigurþórsdóttir

Sýningarstjóri Gavin Morrison Listamennirnir Ingólfur Arnarsson (f. 1956) og Þuríður Rós Sigurþórsdóttir (f.1975) virðast við fyrstu sýn nota ólíkar leiðir í listsköpun sinni. Stefnumót verkanna sem hér eru til sýnis…

Islandia en Islandia

19.-22. ágúst í Bókabúðinni-verkefnarými Verkefnið Islandia en Islandia miðar að því að skapa samtal við listamenn búsetta á Seyðisfirði og ræða hugmyndina um smærri vinnustofur. Listamönnum verður boðið upp á örlistamannadvöl Bókabúðinni, eða við…

Island Iceland Offshore Project

Bókabúðin-verkefnarými Opnun miðvikudaginn 26. ágúst kl. 17:00 Við, fimmtán manna hópur listamanna, hönnuða, rithöfunda og tónlistamanna, vorum svo lánsöm að fá að dvelja tímabundið yfir rigningasumarið í Nielsenshúsi á Seyðisfirði.…

Sagas

Saturday night May 30th. at 21:00 current artist-in-residence at Skaftfell Francesco Bertelé will present the video performance Sagas connected to his current project and exhibition at the Bookshop – projectspace;…

Inní, ofaní og undir

Ungi Seyðfirðingurinn, Aron Fannar Skarphéðinsson, sýnir eigin ljósmyndir á Vesturvegg í Bistró Skaftfells. Í myndum sínum dregur Aron Fannar fram ólíklegustu sjónarhorn á hlutum sem finna má í hversdagslegu umhverfi…

Konungur norðursins

Í ár unnu nemendur í 2.-7. bekk í Seyðisfjarðarskóla með þema hátíðarinnar List án landamæra á Austurlandi “hreindýr”. Þau fengu til sín Ólaf Örn Pétursson hreindýraleiðsögumann sem upplýsti þau um…

Listamannaspjall #22

Fimmtudaginn 7. maí kl. 14:00 í Bókabúðinni – verkefnarými. Gestalistamennirnir David Edward Allen (GB/DE), Francesco Bertelé (I), Halina Kleim (DE), Reza Rezai (CAN) kynna verk sín og viðfangsefni á listamannaspjalli sem…

Guha

Opnun fimmtudaginn 28. maí 2015 kl. 18:30 í Bókabúðinni – verkefnarými Einnig opið föstudaginn 29. maí 16:30-20:00. “Bulging with silence nature’s things are; they stand in front of us as…

Breaking the frame

Sem hluti af Sequences VII mun Skaftfell sýna nýju heimildarmyndina Breaking the frame um heiðurslistamann hátíðarinnar Carolee Schneemann (1939). Schneemann er ein af framsæknustu myndlistarmönnum samtímans og í hópi þeirra…

Raunverulegt líf

Sýningarstjóri Gavin Morrison …as though literature, theatre, deceit, infidelity, hypocrisy, infelicity, parasitism, and the simulation of real life were not part of real life!* Þessi sýning fjallar um líf raunverulegs…

KYNNING

Föstudag – sunnudag, 27. -29. mars,  í Bókabúðinni-verkefnarými Á sýningunni KYNNING  gefur að líta afrakstur eftir tveggja mánaða vinnudvöl á Seyðisfirði. Verið velkominn á opnunina föstudaginn 27. mars kl. 20:00.…

Græna hinum megin – videó listahátíð

Herðubreið – bíósalur Miðvikudag 25. mars kl. 20:00. (109 mín.) Grænna hinum megin er farands videó listahátíð stofnuð að frumkvæði listamannsins Clemens Wilhelm í Berlín árið 2011. Að þessu sinni…

No time to look through the mountains?

Bókabúðin-verkefnarými  Laugardag og sunnudag 7.-8. mars frá kl. 18:30 og frameftir No time to look through the mountains? er staðbundið verkefni eftir Effrosyni Kontogeorgou (GR) sem er unnið sérstaklega fyrir Bókabúðina –…

SUM

Frumsýning á kvikmyndaverkinu SUM eftir Cai Ulrich von Platen. Sunnudaginn 1. mars kl. 16:00 í Herðubreið, bíósal. Nánar um myndina: Við gæjumst inn í notalegt skrifstofupláss í Kaupmannahöfn. Í öruggu…

Still Ruins, Moving Stones

Myndbandsverkið „Still Ruins, Moving Stones“ eftir kanadísku myndlistarkonuna Jessica Auer er sýnt á hverju kvöldi í glugga Bókabúðinar-verkefnarými  frá fimmtudeginum 22. jan til fimmtudagsins 29. jan. Four hundred years after settling…

Tuttugu og fjórir / Sjö

Jafnvægið milli uppgjafar og endurnýjunar virkar sem rythmískur umbreytir frá ljósi yfir í myrkur. Í birtu eru uppi afhjúpandi aðstæður þar sem stöðugt er krafist framleiðni og afkasta. Myrkrið veitir…

Skoðunarferð – Minna Pöllänen

Minna Pöllänen flytur gjörningin “Skoðunarferð”, sem er hluti af sýningunni (MAL)FUNCTION og stendur yfir í Bókabúðinni. Sökum færðar verður ekki farið í göngutúr eins og stóð til heldur mun gjörningurinn fara…

(MAL)FUNCTION

Verið velkomin á sýningu Jukka Hautamäk og Minna Pöllänen í Bókabúðinni-verkefnarými þriðjudaginn 16. desember kl. 17:00. Jukka Hautamäk heldur tónleika kl. 18 á opnunardaginn. Einnig mun Minna Pöllänen vera með…

Tvö fljót

Á sýningunni koma saman tvær innsetningar sem eiga það sameiginlegt að teygja sig út yfir staðbundin vettvang með því að tengja ólíka heima, verur og tilverusvið. Verkin One Hundred Ten…

Listamannaspjall #19

Föstudaginn 07. nóvember kl. 14:00 í Skaftfell gestavinnustofu, Austurveg 42, 3. hæð           Gestalistamenn Skaftfells í nóvember Petter Lehto (SE),  Jukka Hautamäki og Minna Pöllänen (FI)…

Húfur frá New Yok

Vetrarhúfur gerðar með hefðbundnum aðferðum. Opnun laugardaginn 22. nóvember kl. 16:00. Opið daglega til 29. nóvember kl. 14:00-18:00. Hönnunarfyrirtækið New Yok hefur tímabundið flutt starfsemi sína í Bókabúðina-verkefnarými í hjarta Seyðisfjarðar.…

SOÐ

Nemar á lokaári úr myndlistardeild Listaháskóla Íslands opna samsýninguna SOÐ næstkomandi laugardag í Skaftfelli á Seyðisfirði. Sýningin er afrakstur tveggja vikna námskeiðs í samstarfi við Dieter Roth Akademíuna, Skaftfell –…

Myrkrasýning

Nemendur úr myndmenntarvali, 6. – 9. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengjast hrollvekju . Sýningin er hluti af Afturgöngunni og Dögum myrkurs.

Listamenn í verkefninu Frontiers in Retreat taka land

The first artists participating in the Frontiers in Retreat project at Skaftfell, Kati Gausmann and Richard Skelton, arrived in Iceland in the end of August. Simultaneously the volcanic activity in South Iceland reached…

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi 2014

Þórarinn Eldjárn, Soffía Bjarnadóttir, Kristín Eiríksdóttir, Gyrðir Elíasson og Gísli Pálsson lesa úr nýjum verkum. Auk þess verða með í för austfirsk skáld og þýðendur: Hrafnkell Lárusson, Ingunn Snædal, Kristan…

„..Weeds, those Trojans..“

Natures aesthetic preservation and human intervention / aspects of utopia and dystopia Á fimmtudagskvöldið, 28. ágúst, munu Maria Glyka og Vassilis Vlastaras frá Grikklandi bjóða upp á sjónræna framsetningu á…

Listamannaspjall #18

Föstudaginn 8. ágúst kl. 17:00 Bókabúðin-verkefnarými Nýkomnir gestalistamenn Skaftfells í ágúst; Daniel Björnsson (IS), Maria Glyka + Vassilis Vlastaras (GR) og Malin Pettersson Öberg + My Lindh (SE) munu halda…

Samsöngur í Tvísöng

Sunnudaginn 6. júlí kl. 15:00 verður efnt til samsöngs í hljóðskúlptúrnum Tvísöng, eftir Lukas Kühne, sem er staðsettur í Þófunum rétt fyrir ofan Seyðisfjarðarkaupstað. Þetta er í þriðja skipti sem…

Gjörningar og Garðveisla Fjallkonunnar

Á sunnudaginn verða viðburðir í tengslum við sumarsýning Skaftfells RÓ RÓ. Dagskráin hefst í Hafnargarðinum og færist síðan yfir í bakgarð Skaftfells. Dagskrá kl. 15:00 Gunnhildur Hauksdóttir endurflytur gjörningin Manntal…

Tónleikar með Prins Póló – sóló

Tónleikarnir fara fram í Heima að Austurveg 15, í fyrrum verslunarrými Pálínu Waage, og hefjast kl. 15:00. Tónlistarmaðurinn Prins Póló mun halda sóló tónleika á Seyðisfirði næstkomandi laugardag. Þetta er síðasti viðburðurinn…

RÓ RÓ

Sumarsýning Skaftfells 2014 ber heitið RÓ RÓ. Þar er stefnt saman hópi myndlistamanna sem eiga það sameiginlegt að vera í virkum tengslum við Seyðisfjörð. Sumir búa á staðnum, aðrir eiga…

Secret Garden Verönd

AFHJÚPUN OG ÚTGÁFUHÓF Í HÓLI FIMMTUDAGINN 28. ÁGÚST KL. 16:00 Staðbundin innsetning eftir sænsku listakonunna Suzönna Asp verður formlega afhjúpað í garðinum á Hóli gestavinnustofu, Vesturvegi 15, fimmtudaginn 28. ágúst…

The Girl Who Never Was

Sænski listamaðurinn Erik Bünger flytur fyrirlestrar-gjörningin „The Girl Who Never Was“ í sýningarsal Skaftfells. Árið 2008 enduruppgötvaði bandarískur fræðimaður týnd ummerki af fyrstu hljóðupptökunni sem gerð var af mannsröddinni: 148…

Rússnesk kvikmyndagerð: Angels of Revolution

Miðvikudaginn 29. október kl. 20:00 mun rússneska kvikmyndin „Angels of Revolution“ verða sýnd í Herðubreið í boði Rússneska sendiráðsins. Myndin fjallar um fimm vini: ljóðskáld, leikari, málara, arkitekt og leikstjóri, sem…

Í lit

Fimmtudaginn 17. apríl Sýning eftir nemendur úr 7. – 10. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Litten Nystrøm. Til sýnis verða málverk máluð með heimatilbúinni málningu og litarefni búin til úr…

Listamannaspjall #16

Föstudaginn 4. apríl kl. 14:00 Nýkomnir gestalistamenn Skaftfells Karlotta Blöndal (IS) og Jens Strandberg (SE) munu halda listamannaspjall fyrir áhugasama. Verið velkomin í Bókabúðina. Jens Strandberg Karlotta J. Blöndal

23:58 – Just a little time

Marie decided to take one year of her time to spent it in Iceland. Time to share with people while exploring an unknown world. Time is money. Time is precious.…

Listamannaspjall #15

Gestalistamenn Skaftfell í mars, J. Pasila og Simona Koch, munu halda listamannaspjall þriðjudaginn 11. mars kl. 13:00 í Herðubreið. Spjallið fer fram á ensku. Þetta mun vera í fimmtánda sinn…

Veldi

Útskriftarnemar í myndlistardeild við Listaháskóla Íslands dvöldu á Seyðisfirði í tvær vikur við undirbúning sýningarinnar og hafa notið aðstoðar bæjarbúa sem tóku þeim opnum örmum og hafa veitt þeim innsýn…

Aspects of Abiotic Metabolism

Bókabúðin-verkefnarými 17. – 24. apríl, 2014 Abiotic kemur úr grísku og þýðir „líflaust“. Í veröldinni má finna hluti sem eru skilgreindir líflausir, þrátt fyrir að þeir hreyfist, geymi upplýsingar, séu…

Úr rótum fortíðar

  Sýning á myndskreytingum við þjóðlega sagnahefð eftir nemendur úr 3. – 6. bekk í Seyðisfjarðarskóla undir leiðsögn Þorkels Helgasonar teiknikennara. 3. bekkur Gígja Helgadóttir Grímur Ólafsson Kamilla Kara Brynjarsdóttir…

Gleymdar þjóðsögur

Landamærin sem voru könnuð vísa í máltakið hvað ungur nemur gamall temur. Þjóðsagan var leituð uppi í huga einstakinga sem eru að týna heimi sínum og minningum í Alzheimer-sjúkdómnum. Viðtöl…

Disney, Latibær og Leikfangasaga

  Daníel Björnsson, undir handleiðslu Elvars Más Kjartanssonar hljóðlistamanns, sýnir fjölbreyttar teikningar sem hann vann veturinn 2013-2014. Viðburðurinn er hluti af árlegu listahátíðinni List án landamæra.

Allt er í öllu

Nemendur í 7.-10. bekk Seyðisfjarðarskóla hafa vikuna 13.- 17. janúar unnið að þemaverkefni í myndlist, í undir leiðsögn kennara frá Skaftfelli. Verkefnið ber heitið Allt er í öllu og þar…

Point of View

Bókabúðin-verkefnarými Opnar föstudaginn 30. maí kl. 21:00 Í lok maí munu Katrín Agnes Klar og Lukas Kindermann sýna verk sem fjalla um hreyfingu í myndfleti. Þau skoða hreyfingu innan myndarinnar,…

Opin vinnustofa

Fimmtudaginn 23. jan, kl. 16:00-20:00 Skaftfell gestavinnustofa, Austurvegur 42, 3. hæð Jens Reichert, gestalistamaður Skaftfells í desember og janúar, mun opna vinnustofu sína fyrir gestum og sýna ný verk unnin…

„don´t let the sun go down on your grievances“

Tveggja daga sýning í Bókabúðinni – verkefnarými Opnar föstudaginn 24. jan, kl. 16:00 Einnig opið laugardaginn 25. jan frá 14:00-17:00 Matthias Ruthenberg (f. 1984, Berlín) býr og starfar í Bremen,…

Vídeó-útsetning; Varanleg

Umhverfi Skaftfells og húsum í kring verður umbreytt í sýningarrými laugardaginn 30. nóvember þegar listakonan Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir stóra myndbandsinnsetningu utandyra. Á síðustu vikum hefur Ásdís unnið að draumkenndum…

Screen

14. des 2013 – 5. jan 2014 Daglega frá kl. 16 til miðnættis  Screen er staðbundin og tímatengd innsetning samsett úr ljósum, kristölum, munum og hægsnúandi móturum. Í framsetningunni er…

Släden + Ljósaskipti

Laugardaginn 12. október 14:00 – sólsetur Släden Laugardaginn 12. október kl.14:00-17:00 mun sænski listamaðurinn Björn Olsson setja upp og sýna sleða og braut sem hann hannaði og smíðaði fyrir ljósmyndavél árið…

Radiotelegraph – 107.1 FM

Radiotelegraph er hljóð- og sjónviti sem er varpað með lág-vatta einkasendi á Seyðisfirði, í kringum 107.1 FM og samtímis á tilraunavettvanginum „Radius“ í Chicago, 88.9 FM. Útsendingin hefst við sólsetur…

Ljóðaupplestur

Ljóðskáldið Sveinn Snorri Sveinsson les ljóð upp úr nýútkominni bók sinni „Laufin á regntrénu”. Upplesturinn fer fram í Bistróinu, að loknu tapaskvöldi.

RIFF úrval 2013

Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Seyðsifirði dagana 11. og 12. nóvember. Til sýnis verða fjórar heimildarmyndir í Bistróinu. Aðgangseyrir er 500…

Listamannaspjall #14

Um þessar mundir dvelja fimm listamenn í gestavinnustofum Skaftfells: Anna Friz frá Kanada, Åse Eg frá Danmörku, Björn Olsson, Helena Wikström og Gerd Aurell frá Svíþjóð. Hægt verður að kynna sér viðfangsefni og verk þeirra á listamannaspjalli föstudaginn, 20.…

They come out at night

Nemendur úr myndmenntarvali, 7. – 10. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengist ljósi, myrkri og skuggaleik í Bókabúð – verkefnarými.

Entrance

Myndbandsverkið „Entrance” eftir þýsku listakonuna Önnu Anders var tekið upp á Seyðisfirði vorið 2012 og tóku fjölmargir íbúar þátt við gerð þess. Verkið verður sýnt helgina 15.-17. nóvember. „Entrance“ samanstendur…

Found

13.09.13-17.09.13 Bókabúðin-verkefnarými Verkið Found eftir Paulu Prats er myndröð sem byggist upp á myndum sem eru tvær myndir í einni; skyndimyndir frá sjöunda áratugnum sem fundust á flóamarkaði í Kanada,…

Hnallþóra í sólinni

7. september 2013 – 16. febrúar 2014 Aðalsýningarsalur Skaftfell – miðstöð myndlistar á Austurlandi fagnar með stolti fimmtánda starfsári sínu með sýningu á verkum eftir svissneska listamanninn Dieter Roth (1930-1998). Hægt…

Seyðisfjarðar ábreiða

Fimmtudaginn 29. ágúst kl. 21:00 Í Bókabúðinmi-verkefnarými verður boðið upp á sjónræn framsetning á mælanlegum gögnum úr umhverfinu; veður, ljós, vind og fleira, sem Michal Kindernay (CZ) hefur safnað á…

Listamannaspjall #13

Mánudagur 5. ágúst á 20:00 Skaftfell hefur tekið á móti þremur nýjum gestalistamönnum og munu þeir halda stutta kynningu næstkomandi Mánudag kl. 20:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Ragnar Helgi Olafsson sem dvelur í einn…

FÖLBLÁR PUNKTUR


Föstudaginn 26. júlí kl. 17:00 í Bókabúð-verkefnarými. Ragnheiður Gestsdóttir og Curver Thoroddsen hafa dvalið í vinnustofum Skaftfells í júlí. Sýningin 
Fölblár punktur er samstarfsverkefni þeirra og til sýnis verður afrakstur vinnu…

Gjörningur og tónleikar

Danski listahópurinn A Kassen, gestalistamenn Skaftfells, og raftónlistarmaðurinn Auxpan halda sameiginlegan viðburð laugardaginn 6. júlí kl. 17:00 við Tvísöng. A Kassen sýna gjörning og Auxpan flytur eigin tónlist samfara. Léttar…

The painthing in painting at the magic moment

Bókabúðin-verkefnarými Opnar föstudaginn 21. júní kl. 17:00 Opið laugardaginn 22. júní frá kl.11: – 15:00                     Fyrrum gestalistamaður Skaftfells Karin Reichmuth…

Bananas

Skaftfell hefur boðið danska listahópnum A Kassen gestavinnustofudvöl í júní og júlí. Gestavinnustofum Skaftfells er að ætlað að veita listamönnum tíma og rými til að upplifa, rýna í og kanna…

Rithöfundalest(ur) á Austurlandi

Hin árlega rithöfundalest rennur í hlað á Seyðisfirði laugardaginn 30. nóv. Lesturinn hefst stundvíslega kl. 20:30 í sýningarsal Skaftfells. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýjum verkum sínum: Vigdís Grímsdóttir, Dísusaga –…

Sumarsýning

Verið velkomin á sumarsýning nemenda úr myndmenntarvali Seyðisfjarðarskóla, 7. -10. bekk, þriðjudaginn 4. júní kl. 19:00-20:00.

Record your Memory at the Bookshop

Þriðjudag og miðvikudag, 28.-29. maí Bókabúðin verður opin frá kl. 10:00-17:00. Finissage miðvikudag 16:00-17:00. Núverandi gestalistamenn Skaftfells, Ásdís Sif Gunnarsdóttir (IS), Manfred Hubmann (AT), and Yann Leguay (F), munu halda…

PRJÓN: Gjörningaverkefni

Ásta Fanney Sigurðardóttir (IS) Brent Birnbaum (US) Gavin Morrison (GB/F) – í samstarfi með Karen Breneman (US) Karlotta Blöndal (IS) Yvette Brackman (US/DK) Sýningarstjóri: Ráðhildur Ingadóttir Gjörningadagskrá: 16.-24. maí Teiknigjörningur Skaftfell – sýningarsalur…

Listamannaspjall #12

Skaftfell hefur tekið á móti þremur nýjum gestalistamönnum og munu þeir halda stutta kynningu næstkomandi þriðjudag kl. 21:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Ásdís Sif Gunnarsdóttir sem dvelur í einn mánuð. Manfred Hubmann…

Listamannaspjall #11

Listamennirnir Joey Syta, Andrius Mulokas og Liam Scully hafa dvalið í gestavinnustofum Skaftfells frá því í mars. Þeir munu allir ljúka dvöl sinni nú um mánaðarmótin og af því tilefni verður…

ABOUT

Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl kl. 17:00-19:00 Bókabúð-verkefnarými Verk Joey Syta, About, fjallar um tímann og upplifanir sem áhrifavalda. Joey heldur því fram að vera virkur áhorfandi sé…

SLEEPING BEAUTY

Sequences VI – utandagskrá Sunnudaginn 14. april,  15:00-22:00 17:00-22:00 Sýningarsalur Skaftfells Í gjörningum Sleeping beauty eftir Inga Jautakyte (LT) er áhorfendum boðið að endurskoða hugmyndir um svefn, hina mannlegu athöfn…

HÓLLISTIC THERAPY

Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl kl. 16:00-19:00 Hóll gestavinnustofa Á Sequences VI mun Liam Scully (UK) sýna myndbandsverkið Quake. Verkið er samansafn af jarðskjálfta-skotum með íbúum Seyðisfjarðar í…

DOMESTIC BLISS

Sequences VI – utandagskrá Laugardaginn 13. apríl,  18:00-21:00 Norðurgata gestavinnustofa Í gjörningi sínum mun Andrius Mulokas skoða aðferðir til að virkja skynfærin að þeim mörkum að til verði nýr útvíkkaður…

TRARAPPA

Árlega fara myndlistarnemar á þriðja ári Listaháskóla Íslands í vinnustofuferð til Seyðisfjarðar. Verkefnið er haldið á vegum skólans, Dieter Roth Akademíunnar, Skaftfells og Tækniminjasafns Austurlands. Allir nemendur hafa haft það…

The Shades of Blue

Myndbandsverkið „The Shades of Blue“ eftir Mariko Takahashi verður sýnt laugardaginn 5. janúar í Bókabúðinni – verkefnarými, frá kl. 16-20. „I am interested in the sense of being out of…

Opin vinnustofa

Svissnesku listamennirnir Livia Salome Gnos og Stephan Perrinjaquet hafa dvalið í gestavinnstofu Skaftfells frá því í desember. Þau ljúka dvöl sinni með því að opna vinnustofuna fyrir gestum laugardaginn, 5.…

Listamannaspjall á Egilsstöðum

Þann 27. nóvember fóru gestalistamenn Skaftfells, Linda Persson og Liam Sprod, til Egilsstaða og heimsóttu nemendur á listnámsbraut í Menntaskólanum á Egilsstöðum. Linda og Liam héldu kynningu á samstarfi sínu…

Bókakynning: Nuclear Futurism

Laugardaginn 24. nóvember Kl. 16:00 Skaftfell Bistró Breski heimspekingurinn Liam Sprod gaf nýverið út bókina Nuclear Futurism. Hann mun halda kynningu á Skaftfell Bistró og ræða um snertifleti bókmennta og heimspeki.…

ONTOLOGICAL MEDIATION

Laugardaginn 24. nóvember Kl. 15:00 Bókabúð-verkefnarými Linda Persson hefur gestalistamaður Skaftfells í október og nóvember, hún mun ljúka dvöl sinni á Seyðisfirði með því að sýna gjörninga í Bókabúðinni-verkefnarými. …

FUNDNIR LITIR

Á Vesturvegg eru til sýnis nýleg verk unnin af nemendum úr 7.-8. bekk í myndmenntarvali Seyðisfjarðarskóla. Verkefnið fól í sér að nemendur fundu efni í nærumhverfi, steina, plöntur, bein o.s.frv.…

RITHÖFUNDALEST(UR)

Hið árlega rithöfundakvöld verðu haldið að venju fyrstu aðventuhelgina, laugardaginn 1. des kl. 20:30 í Skaftfelli. Fimm rithöfundar munu lesa úr nýútkomnum verkum sínum. Kristín Steinsdóttir, Bjarna-Dísa Kristín Ómarsdóttir, Milla…

NÆTURLITIR

Nemendur úr myndmenntarvali, 7. – 10. bekk Seyðisfjarðarskóla, sýna verkefni sem tengjast litum og myrkri. Hluti af Afturgöngunni 9. nóvember.

Í VÍKING

Í Draumahúsinu, gestavinnustofan Norðurgötu. 26. – 28. október 2012 Listamannatvíeykið, Hilde Skevik & Guro Gomo, mun bjóða gestum Í víking þrjú kvöld í röð, frá kl. 18:00 – 20:00 í…

WE´LL TAKE YOU THERE

Else Ploug Isaksen býður yður til að skoða verk í vinnslu næstkomandi sunnudag og mánudag, frá kl. 16:00 til 18:00. Else hefur dvalið á Hóli, gestavinnustofu Skaftfells, í október.  

GEIRI

Skaftfell hefur undanfarin ár haft umsjón með myndmenntarkennslu í 7.-10. bekk í Seyðisfjarðarskóla. Á Vesturvegg gefur að líta verkefni sem nemendur í 9. – 10. bekk gerðu á vorönn 2012.…

TWIN CITY: opin vinnustofa og listmannaspjall #10

Í Bókabúðinni – verkefnarými munu gestalistamenn Skaftfells í september, Asle Lauvland Pettersen og Ditte Knus Tønnesen, vinna að verkefninu Twin City. Opin vinnustofa: – miðvikudag til laugardag, 19. – 22. sept,…

Tvisongur_goddur_2013

TVÍSÖNGUR

Miðvikudaginn 5. september 2012 verður útilistaverkið Tvísöngur opnað almenningi í Þófunum ofan við Seyðisfjarðarkaupstað. Verkið er hljóðskúlptúr eftir þýska listamanninn Lukas Kühne. Byggingarefni Tvísöngs er járnbundin steinsteypa. Það samanstendur af fimm sambyggðum hvelfingum af…

TRYING TO TEACH ICELANDIC WHILE LIVING IN GERMANY

10. – 31. ágúst 2012 Herðubreið / Reaction Intermediate Opnun og kynning á hljóðverkinu eftir Jens Reichert verður föstudaginn 10. ágúst kl. 15:30. Hugmyndin að hljóðverkinu Trying to teach Icelandic while…

Extract of the Complete Works

23. ágúst – 20. september 2012 Vesturveggur / Reaction Intermediate Roger Döring mun opna tvær sýningar samtímis á Seyðisfirði næstkomandi fimmtudag. Á Vesturveggnum opnar sýningin „Extract of the Complete Works –…

Stuttar eistneskar hreyfimyndir

Sunnudaginn 19. ágúst kl. 15:00-16:00, aðalsalur. Skaftell og eistnesku kvikmyndagerðarmennirnir Heilika & Ülo Pikkov bjóða upp á eftirmiðdag stuttra eistneskra hreyfimynda, fyrir börn á öllum aldri. Poppkorn fyrir alla og…

Listamannaspjall #9 – kl. 15:30

Föstudaginn 10. ágúst Skaftfell, aðalsýningarsalur Jens Reichert – kl. 15:30 Þýski listamaðurinn Jens Reichert byrjar á því að halda kynningu á verkum sínum, ásamt því að taka til sýningar nýjasta…

KVÖLD SÝNING: Eistneskar stuttmyndir

Sunnudaginn 5. ágúst kl. 20:00. Aðalsalur Skaftfells / Reaction Intermediate Sýndar verða nýjar eistneskar stuttmyndir, valdar og kynntar af Ülo og Heilika Pikkov. Dagskrá: BLOW/ 2007 / 8’ / pixillation…

Opin vinnustofa

Sunnudaginn 29. júlí kl. 14-18. Julia Martin býður gestum og gangandi á opna vinnustofu í Skaftfelli gestavinnustofu, Austurvegur 42, 3. hæð.

ENDURFÆÐING SVARTA EINHYRNINGSINS

10. – 17. ágúst 2012 Bókabúð-verkefnarými / Reaction Intermediate Þann 26. febrúar 2012 fór Svarti einhyrningurinn fram af Bjólfsbakka. Föstudaginn 10. ágúst er ætlunin að ná Einhyrningum aftur upp af hafnarbotni…

ALKEMISTI: SKÍTAGULL

23. júlí – 8. ágúst Bókabúð-verkefnarými / Reaction Intermediate Seyðisfjarðar arkíf – sjálfbærni og samfélag Listamannahópurinn Skæri Steinn Blað stendur fyrir tveggja vikna dagskrá í Bókabúðinni – verkefnarými. Fyrri vikan…

ART BOOK ORCHESTRA

Tónlistargjörningur föstudaginn 6. júlí kl. 18:00 í Bókabúð-verkefnarými Tónlistargjörningurinn ART BOOK ORCHESTRA samanstendur af bókverkunum ‘Affected as only a human being can Be’, sem eru 10 talsins, og inniheldur hvert…

COVERED

17.06.-27.06. Anna Anders hefur unnið með myndbandsmiðilinn síðan 1986. Hún byrjaði á að gera stuttmyndir en árið 1991 fór hún að skapa rýmisverk, s.s. vörpun, innsetningar og hluti. Verk Önnu…

FAVORITE SPOTS

17.06.-27.06. Verkefni Takeshi, Favourite Spots, byggist þá því að íbúi Seyðisfjarðar fara með hann og myndavélina hans á uppáhaldsstað sinn, í eða við bæinn. Í sameiningu taka þeir viðhafnar ljósmynd…

Vorsýning myndmennt

Skaftfell hefur undanfarin ár haft umsjón með myndmenntarkennslu í 7.-10. bekk Seyðisfjarðarskóla. Til að fagna skólaslitum verður haldin vorsýningum á völdum verkum nemenda í Bókabúðinni-verkefnarými. Sýningin opnar sunnudaginn 10. júní…

REACTION INTERMEDIATE 2012

Dagskrá  PDF   Boðið verður upp á 11 ólík verkefni eftir myndlista- og hljóðlistamenn. Dagskráin byggist á viðburðum, uppákomum, gjörningum, opnum vinnustofum, myndlistarsýningum og sýningum á myndbandsverkum. Verkefnin verða til…

SYLT / SÍLD

Laugardaginn 28. apríl var útilistaverkið Sylt / Síld – eyja á eyju eftir listahópinn GV afhjúpað. Verkið er staðsett á landfyllingunni við höfnina á Seyðisfirði og er heilir 19 metrar á…

Frásagnasafnið 2011-2012

Laugardaginn 12. maí 2012, kl. 16, mun Frásagnasafnið opna á ný í aðalsýningarsal Skaftfells. Til sýnis verða nýjar frásagnir sem hafa bæst í safnið, ásamt eldri frásögnum, þar af 25…

Listamannaspjall #8

Mánudaginn 19. mars kl. 14 Judy-Ann og Fernando dvelja í gestvinnustofum Skaftfells um þessar myndir. Þau munu ræða um verk sín næstkomandi mánudag kl. 14 í Skaftfelli. Við vekjum einnig…

HݝSI 1

Laugardaginn 7. apríl kl. 15 opnaði einkasýning Þórunnar Eymundardóttir á Vesturvegg. Sýningin samanstendur af einföldum ljósmynda-klippimyndum, unnar á árunum 2011 – 2012.   Ferilsskrá: Þórunn Eymundardóttir (f. 1979) Austurvegur 48…

SKÁSKEGG Á VHS + CD

Laugardaginn 25. febrúar kl. 16 opnar  SKÁSKEGG Á VHS + CD Sýningin er afrakstur tveggja vikna námskeiðs, undir leiðsögn Björns Roth, sem haldið er á Skaftfelli í samstarfi við Listaháskóla…

Listamannaspjall #7

Myndlistarmennirnir Erwin van der Werve og Þóra Sólveig Bergsteinsdóttir munu ræða um verk sín í Skaftfelli mánudaginn 20. febrúar kl. 14. Erwin og Solla eru gestalistamenn Skaftfells í febrúar. Þau…

Kynning á myndbandsverkum

Á föstudaginn kl. 17 -18 mun Marcellvs L. sýna brot úr myndbandsverkum sínum í aðalsal Skaftfells. Marcellvs L. hefur verið gestalistamaður Skaftfells í janúar. The work of Marcellvs L. consists…

Bókverk myndmenntahópur

Myndmenntahópur Skaftfells sýnir Bókverk eftir 7-8 bekk á Vesturveggnum í Skaftfelli Austurvegui 42, Seyðisfirði Fös. 13. – sun. 22 janúar 2012

Paperwork

Matt Jacobs, gestalistamaður í Skaftfelli, mun sýna ný listaverk í Bókabúðinni – verkefnarými. Opnar föstdaginn 13. jan kl. 19-21. Matt tekur á móti gestum til sunnudagins 15. jan. Verið velkomin/nn!…

Í öðrum víddum

Á dögum myrkurs munu myndmenntanemendur Skaftfells sýna tvær innsetningar þar sem þau fjalla um ljós og myrkur. Nemendur úr 8. bekk Seyðisfjarðarskóla hafa unnið með líkamann á mörkum hins hlutbundna…

Teiknimyndasaga verður til

Opnar 5. nóvember kl. 16:00 Sýningin leiðir áhorfandann í gegnum það ferli sem á sér stað frá hugmynd að útgefinni teiknimyndasögubók. Sveinn Snorri les upp úr nýútkominni ljóðabók sinni Hinum…

I want to feel how close you are

29.09.11 – 16.10.11 Listamennirnir Barbara Amalie Skovmand Thomsen og Ulla Eriksen hafa aðstoðað hvora aðra í mörg ár en verkin sem þær sýna í Bókabúðinni – verkefnarými er þeirra fyrsta…

Vertíð – skrásettning á uppákomum sumarsins

Sýning á myndum frá öllum viðburðum sumarprógrams menningarmiðstöðvanna Vertíð Myndlist/tónlist/sviðslistir Visual art/music/performing art’s Auxpan Ásdís Sif Gunnarsdóttir Carl Boutard Claudia Hausfeld Barbara Amelia S. Tomsen Ragnar Kjartansson Ráðhildur Ingadóttir Enter…

We are Between You and Me & Shorties for Humans

Vesturveggurinn – Sýningin opnar 13. ágúst kl. 16:00 Barbara Amalie Skovmand Thomsen We are Between You and Me You are the point of departure. Weather as dynamics in landscapes, and…

Garðveisla

31. júlí Austurvegur 48, garðurinn @15:00 – 17:00 Gerningar, tónlist, matur og gufuböð, allir veru velkomnir, hvort sem er til að njóta eða leggja eitthvað til málanna

Rafmagns Músik & listamannaspjall #6

Rafmagnsmúsik Raftónlistarteymið Auxpan, Helgi Örn, Konrad Korabiewski & Litten koma fram í Skaftfelli laugardaginn 13. ágúst kl 16.00 Listamannaspjall #4 Sunnudaginn 14. ágúst kl 15.00 munu gestalistamenn ágústmánaðar halda listamannaspjall…

Open mæk

Open Mæk í Skaftfelli þriðjudaginn 12. júlí Hefst @21.00 og endar með örmögnun á miðnætti Allir velkomnir að troða upp, fagmenn jafnt sem áhugamenn.

Pólsk kvikmyndahátíð

6. 7. & 8. júlí Skaftfell, Austurvegi 42 & 8 – 10 júlí Egilsstaðir Sláturhúsið, menningarhús Sýningar hefjast @21.00 Enginn aðgangseyrir Kvikmyndahátíð frá Póllandi sem byggir á gömlum hefðum ferðabíóa.…

„Soirée“ – Listrænn eftirmiðdagur í Norðfirði

Ásdís Sif Gunnarsdóttir & Ragnar Kjartansson ásamt gestum Rauða torgið 25. júní @16:00 – 18:00 Listrænn eftirmiðdagur í Norðfirði, „Soirée“ Skemmtidagskrá með tónlist, söng og gjörningum Ásdís Sif Gunnarsdóttir og…

Gufubað / Outer station

21. júní Austurvegur 48, Bakgarður @23:00 Sumarsólstöðu gufa – takið með baðföt Árið 2004 byggði sænski listamaðurinn Carl Boutard kringlótt, appelsínugult gufubað á Seyðisfirði. Fjölmargir Seyðfirðingar lögðu hönd á plóg,…

Trjásafn Seyðisfjarðar

28.6. – 1.7. Trjásafnið opið ýmist fyrir eða eftir hádegi, sjá opnunartíma í glugga Bókabúðarinnar – verkefnarýmis 2.7. Uppákoma @ 16.00, hefst í Skaftfelli

Vertíð

Dagskrá 17 júní/June Seyðisfjörður Ráðhildur Ingadóttir Baðstofa / rythmar Angró, Hafnargötu 37 @17:00 Sýning og uppákomur / exhibition and events Lýkur 1 ágúst/untill 1 August 21 júní/June Seyðisfjörður Carl Boutard…

Frásagnasafnið

Söfnunarmiðstöð Frásagnasafnsins opnaði í Skaftfelli 17. júní 2011 Kafli tvö: Frásagnir Strandamanna koma í Skaftfell 26. nóvember 2011, móttaka kl. 17:00. Sagnamennirnir Vigdís Grímsdóttir og Hallgrímur Helgason deila nokkrum sögum…

Listamannaspjall #5

Mánudaginn 18. apríl kl. 17:00 munu listamennirnir Kate Woodcroft og Catherine Sagin, Henriikka Härkönen og Tom Backe Rasmussen opna sýningar á verkum sem þau hafa unnið í vinnustofum Skaftfells á…

ANNAN HVERN DAG, Á ÖÐRUM STAÐ

Sýningin Annan hvern dag, á öðrum stað opnar í Skaftfelli á Seyðisfirði laugardaginn 26. febrúar kl. 16:00 Ár hvert flytja nokkrir myndlistarnemar við Listaháskóla Íslands listiðju sína um set og koma…

Listamannaspjall #4 og kynning:

Listamannaspjall og kynning: Gestalistamenn Skaftfells sýna og segja frá Miðvikudaginn 16. febrúar kl. 17:00 í Bistrói Skaftfells. Listamannatvíeikið Konrad Korabiewski og Litten tala um verk sín og kynna hljóð-bókverkið ‘Påvirket…

NOKKUR DÆMI UM HREIÐURGERÐ

Gestalistamaðurinn Ethan Hayes-Chute opnar sýninguna Nokkur dæmi um hreiðurgerð á Vesturveggnum. Ethan Hayes-Chute sýnir nýjar teikningar á Vesturveggnum byggðar á hugmyndum um nægjusemi, sjálfs-viðhald og einangrun. Fíngerðar teikningarnar, unnar á…

Björn Roth

Laugardaginn 27. nóvember 2010 kl. 16:00 opnar Björn Roth sýningu á verkum sínum í aðalsal Skaftfells. Björn sýnir ný málverk. Björn Roth fæddist í Reykjavík 1961. Björn stundaði nám við…

Rithöfundalestin 2010

Bragi Ólafsson Sigrún Pálsdóttir Kristín Steinsdóttir Ævar Örn Jósepsson Elísabet Brynhildardóttir/Anna Ingólfsdóttir

Listamannaspjall #3

Ethan Hayes-Chute og Magone Sarkovska sýna myndir og spjalla um eigin verk. Ethan og Magone eru bæði gestalistamenn í Skaftfelli fram til áramóta. Gerum ráð fyrir að byrja 12:05 og…

Listamannaspjall #2 og opnun sýninga í­ Skaftfelli

Föstudaginn 8. október kl. 17:00 verður haldið listamannaspjall í aðalsal Skaftfells þar sem gestalistamenn Skaftfells og Skriðuklausturs fjalla um verk sín og vinnuaðferðir í máli og myndum. Jafnframt opna tvær…

Listamannaspjall #1 og opnun sýninga í­ Skaftfelli

Gestalistamenn septembermánuðar, þau Lina Jaros, Geir Mosed & Jens Reichert bjóða til listamannaspjalls í Skaftfelli, miðstöð myndlistar á Austurlandi föstudaginn 10. september kl. 17:00 þau munu halda stutt erindi um…

Hildur og Thelma

Hildur Björk Yeoman & Thelma Björk Jónsdóttir 10.08.10 – 18.08.10 Bókabúðin – verkefnarými Fatahönnuðirnir Hildur og Thelma opna sýningu á verkum sínum í gluggum bókabúðarinnar þriðjudaginn 10. ágúst kl. 17:00.…

Harmonie

15.07.10 – 28.07.10 Bókabúðin – verkefnarými Í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells sýna Baldur Geir Bragason og Þórunn Eva Hallsdóttir innsettningu unna sérstaklega fyrir rýmið. Þau eru bæði með BA gráðu…

Færi

15.07.10 – 10.08.10 Vesturveggurinn Á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells sýna Kristín Rúnarsdóttir og Þorgerður Ólafsdóttir. Kristín og Þorgerður eru gestalistamenn í Skaftfelli í júlí mánuði. Þær hafa báðar unnið að…

Birgir Andrésson, Tumi Magnússon og Roman Signer

Svissneski listamaðurinn Roman Signer hefur á undanförnum árum tengst Íslandi með ýmsum hætti, bæði sýnt verk sín hér á landi en einnig unnið með íslenskum listamönnum. Þar á meðal eru…

Geiri – ljósmyndir

Á Vesturveggnum mun fara í gang sýning á ljósmyndum eftir alþýðulistamanninn Ásgeir Emilsson. Sýningin Geiri, líf og list Ásgeirs Emilssonar hefur nú staðið yfir í aðalsal Skaftfells í rúman mánuð.…

Tóti Ripper

17.06.10 Bókabúðin – Verkefnarými Í Bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells mun Seyðfirðingurinn Tóti Ripper sýna málverk sem hann hefur unnið á síðustu misserum. Tóti er mörgum kunnur en þó ekki sem…

Stuttmyndir og stop – motion

03.06.10 – 14.06.10 Vesturveggurinn Stuttmyndir: Flugan Raspútín & Dr. Hrollur Nemendur úr efstu bekkjum skólans sóttu námskeið í vetur hjá kvikmyndagerðamanninum Kára Gunnlaugssyni. Á námskeiðinu kynntu nemendurnir sér hina ýmsu…

GEIRI – Líf og list Ásgeirs Emilssonar

Það er okkur sannur heiður að kynna sýningu á verkum alþýðulistamannsins Ásgeirs Emilssonar. Alþýðulistamaðurinn Ásgeir Jón Emilsson var fæddur 1931 að Hátúni við Seyðisfjörð. Geiri, eins og hann var ávallt kallaður,…

Hús úr gleri

10.05.10 – 30.05.10 Bókabúðin – verkefnarými Sería blandaðra ljósmynda sem kanna samband fjögurra ólíkra staða í Bandaríkjunum, uppbyggingu og hugmyndaheim þeirra. Hið þekkta „Glass House“, verk Philip Johnson er sýnt…

Triology

10.05.10 – 30.05.10 Vesturveggurinn Þrjár myndir um íslensk áhrif og klisjur. Hversdagslegir hlutir minna á jarðhræringar og hegðun náttúrunnar í smækkaðri mynd. Umbreyting dags og nætur, þoku og jarðhræringa er…

Hérna niðri

22.04.10 – 09.05.10 Kristín Helga er gestalistamaður Skaftfells í Apríl. Hún sýnir myndbandsverk á Vesturveggnum.

HAND TRAFFIC IN THE BOX

Sýningin Hand Traffic In The Box mun opna í Skaftfelli – miðstöð myndlistar á Austurlandi laugardaginn 6. mars kl. 18:00. Einu sinni á ári fá útvaldir listaskólanemar tækifæri til að…

Ekkert nýtt undir sólinni

21.02.10 – 14.03.10 Vesturveggurinn Sýningin opnar sunnudaginn 21. febrúar kl. 16:00 Fimm listamenn frá Skotlandi hafa haldið úti rannsóknarbloggi síðasta mánuðinn hvar þeir hafa safnað upplýsingum um allt það sem…

Fjallahringur Seyðisfjarðar

Garðar Eymundsson hefur nú lokið 15 mánaða vinnu við að teikna upp fjallahringinn sem umlykur Seyðisfjörð. Við vinnuna lá hann úti dögum saman til að fanga útlínur fjallanna og rissa…

Heaven and Hell are just one breath away!

Hildur Björk Yeoman er fatahönnuður og tískuteiknari sem útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2006. Hún hefur starfað óslitið við fag sitt frá útskrift og hefur meðal annars framleitt fatalínu fyrir…

Ljós og skuggar

Sýning nemenda 7. – 10. bekkjar Seyðisfjarðarskóla, myndmenntarval í umsjón Skaftfells.

Regnboginn

Hekla Dögg Jónsdóttir, Daníel Björnsson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýna saman í annað sinn á dimmasta tíma ársins. Listamennirnir eiga það sameiginlegt að búa til verk sem…

Myndverk úr steinum úr náttúru Íslands

Aðalsteinn er fæddur 1931 á Akureyri. Hann sýnir myndverk úr steinum úr náttúru Íslands. Sýningin í Bókabúðinni er í gluggunum og því opin allan sólarhringinn.

Hagræðingar

Ólafur Þórðarson sýna einfalt verk sem samanstendur af skúlptúr og myndbandi. Myndbandsverkið er titlað “hagræðingar”, það er nálgun á hvernig við menn umbreytum og hagræðum. Í myndbandinu er tekist á…

Leiðréttingar

Þórunn Hjartardóttir opnar sýningu í verkefnarými Skaftfells á Seyðisfirði fimmtudaginn 20. ágúst, en hún er gestalistamaður þar þennan mánuð. Verkefnarýmið er gamla bókabúðin við Austurveg, en þar hefur Þórunn unnið…

hér.e

15.08.09-15.09.09 Vesturveggurinn – Skaftfelli Sýningin opnar samtímis á tveim stöðum, opnun í Skaftfelli hefst klukkan 23:30 að kvöldi 15. ágúst. Á miðnætti mun fara fram gerningur. ÍSLAND 00:00 MIÐNÆTTI Vesturveggurinn…

Opin vinnustofa

Opin vinnustofa, listamennirnir Þór Sigurþórsson, Þuríður Sigurþórsdóttir og Ryan Sullivan munu vera með opna vinnustofu í bókabúðinni – verkefnarými Skaftfells dagana 20. júlí til 2 ágúst frá 12:00 – 18:00…

Ljósmyndir

Helgi Snær er fæddur á Seyðisfirði 1991. Hann er sjálfmenntaður ljósmyndari sem fæst að jöfnu við tískuljósmyndun en vinnur einnig með sjálfsmyndir sem hann byggir á listrænni og persónlegri nálgun.

Staðir

Á sýningunni eru málverk, teikningar og ljósmyndir sem Kristján hefur unnið undanfarin misseri. Verkin fjalla með einum eða öðrum hætti um staði, þar sem jarðvegur er notaður til að skapa…

Sauðburður

Sýningin er hluti sýningaraðarinnar “Réttardagur 50 sýninga röð” sem hófst 21. júní 2008 og líkur 23. júní árið 2013. Fyrirhugað er að setja upp 50 ólíkar sýningar á tímabilinu víða…

Marta María Jónsdóttir

Marta María lærði við málaradeild Listaháskóla Íslands og lauk MA Fine Art við Goldsmiths College í London árið 2000. Einnig hefur hún numið teiknimynda- og hreyfimyndagerð sem hún notar líka…

Senur fengnar að láni

Elodie og Sjoerd eru Seyðfirðingum að góðu kunn en þau hafa búið á Seyðisfirði síðan um áramót ásamt börnum sínum Ástu Sólilju og Nonna. Elodie Hiryczuk (fædd 1977 í Frakklandi)…

Dúett – Sonnettusveigur

Bókin Dúett kom út fyrir tæpu ári síðan og er samstarfsverkefni Lóu og Sigga. Hún málar myndirnar og hann yrkir ljóðin. Myndirnar eru unnar með blandaðri tækni og flestar málaðar…

Ekki meir

Veggspjöld eftir Svara Pétur Eysteinsson, grafískan hönnuð og tónlistarmann með meiru, verða til sýnis í Bókabúðinni – vinnurými Skaftfells 18. apríl – 18. maí. Sýningin samanstendur af sex veggspjöldum sem…

MOVING

Nikolas Grabar comes from Slovenia. He is a self-thought amateur landscape photographer “on a steep learning curve, mostly through trial & error. „One of the main reasons for coming to…

700.is Hreindýraland 2009

Opnun sunnudaginn 22. mars kl.20; sýningarstjóraspjall á undan: Eva Olsson & Jonas Nilsson / AVS, Art Video Screening (Örebro Festival) (SWE) Samtals 51 mínúta. 14 myndir. Eftir listamenn frá: Hollandi,…

AÐLÖGUN

Sandra Mjöll Jónsdóttir er fætt og uppalin á héraði og er nýlega útskrifuð með M.A. gráðu í ljósmyndun frá University of the Arts í London. Hugmyndin að baki seríunuar Aðlögun…

KIPPUHRINGUR

Kippuhringur er sýning sex nemenda Listaháskóla Íslands, auk tveggja gestanemenda frá Listaháskólanum Valand í Gautaborg. Nemendurnir hafa síðastliðnar tvær vikur dvalið á Seyðisfirði og unnið þar að sýningunni í samstarfi…

SEYÐISFJARÐARMYNDIR

29 nóv 2008 – 01 feb 2009 VESTURVEGGUR / WEST WALL Sjálfmenntaði listmálarinn Hjálmar Níelsson sýnir bæjar- og landslags glefsur í Bistrói Skaftfells.

SEYÐISFJARÐARMYNDIR

29 nóv 2008 – 01 feb 2009 Aðalsýningarsalur Guðmundur Oddur Magnússon hefur dvalist mikið á Seyðisfirði undanfarin ár. Hann hefur náð með myndum sínum að fanga listilega þá stórfenglegu stemningu…

TRANSPORT

Aðalsýningasalur 01 nóv 2008 – 23 nóv 2008 Transport er sýning tíu nemenda Konunglegu Listakademíunnar í Kaupmannahöfn, auk þriggja gestanemenda. Sýnendur eru flestir nemendur í deild Tuma Magnússonar við ademíuna.…

FURÐUDÝRAFRÆÐISAFN HR. & FR. REES

Aðalsýningasalur 04 okt 2008 – 26 okt 2008 Innblástur Marinu Rees, að tileinka sér lífræn efni og fyrirbæri, á rætur sínar að rekja til útstillinga safna á sýnishornum og hlutum.…

SHIVERING MAN

30 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL ,Hann titrar, fer svo að hristast. Hristist svo meira, skelfur og flytur ljóð og ræðu.”

PASSING BY – SEYÐISFJÖRÐUR

30 ágú 2008 – 14 sep 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL SJÓNHEYRN – sýningaröð á Vesturvegg Skaftfells sumarið 2008 Síðustu daga ágústmánaðar hefur listamaðurinn Darri Lorenzen verið á vappi um Seyðisfjörð…

HÖFUÐSKÁLD AUSTFIRÐINGA

09 ágú 2008 – 26 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL SJÓNHEYRN – sýningaröð á Vesturvegg Skaftfells sumarið 2008 Fjórða sýning Sjónheyrnar verður opnuð á laugardaginn, þann 9. ágúst kl.17.00 en…

HANDANS HUGANS

Aðalsýningarsalur 09 ágú 2008 – 07 sep 2008 Að teikna með sálinni-Milli svefns og vöku. Útgangspunktur sýningarinnar Handan hugans eru hugleiðingar um sköpunarþörfina, draumana og litina. Handan hugans fókuserar á…

FLOOR KILLER

19 júl 2008 – 06 ágú 2008 VESTURVEGGURINN/ THE WESTWALL Ólöf Helga Helgadóttir & Kira Kira opna sýningu á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells á Seyðisfirði, laugardaginn 19. júlí kl. 20:00.…

Áslaug Írís Katrín Friðjónsdóttir & Nicholas Brittain

Önnur sýningin í sýningaröðinni SJÓNHEYRN á Vesturvegg Skaftfells verður opnuð kl.17.00 laugardaginn, 28. júní. Að þessu sinni eru það hljóðlistamaðurinn Nicholas Brittain og myndlistarmaðurinn Áslaug Íris Katrín Friðjónsdóttir sem leiða…

HlÍÐAR / SLOPES

Sýningarstjóri er Guðmundur Oddur Magnússon. Næstkomandi laugardag kl 14.00 verður opnuð sumarsýning Skaftfells, miðstöðvar myndlistar á Austurlandi. Sýnd verða ljósmyndaverk eftir Kristleif Björnsson. Sýningin nefnist „Hlíðar“. Kristleifur er fæddur í…

PÖDDUSÖNGUR

Gunnhildur Una Jónsdóttir og Hilmar Bjarnason ríða á vaðið í sýningaröðinni Sjónheyrn, sem verður á Vesturveggnum í Bistrói Skaftfells í sumar. Gunnhildur sýnir videóverkið IMMERSION frá 2007 með lesnum, enskum…

FERÐALAG / JOURNEY

  Samstarfsverkefni Skaftfells, Sláturhússins og Eiða fyrir Listahátíð í Reykjavík 2008. Sýningarstjóri er Björn Roth. Í Skaftfelli verður sýning hóps sem kallar sig Skyr Lee Bob Lee, en þetta eru…

HARDWARE / SOFTWARE

Sýningin er á vegum nemenda Listaháskóla Íslands í samstarfi við Dieter Roth akademíuna, Skaftfell og Tækniminjasafnið á Seyðisfirði og hefur verið árlegur viðburður frá árinu 2000. Sýningin í ár ber…

ÍSLENSK MYNDLIST – HUNDRAÐ ÁR Í HNOTSKURN

Næstkomandi laugardag 12. janúar 2008 kl. 16.00 verður opnuð sýningin Íslensk myndlist – hundrað ár í hnotskurn. Sýningin er unnin í samvinnu við Listasafn Íslands og spannar tímabilið 1902-2004 í…

Rithöfundavaka í upphafi aðventu

01 des 2007 Í ár eru það eftirfarandi höfnundar sem lesa uppúr verkum sínum: Vigdís Grímsdóttir – Sagan um Bíbí Ólafsdóttur Þráinn Bertelsson – Englar dauðans Jón Kalman Stefánsson –…

BÆKUR, PAPPÍR & PRENT

01 des 2007 – 31 des 2007 Aðalsýningarsalur Fjölmargir íslenskir listamenn eiga verk á sýningunni en hún gefur góða mynd af nálgun myndlistarmanna við bókaformið.

SALON

17 nóv 2007 – 31 des 2007 VESTURVEGGUR / WEST WALL Sýning á myndverkum seyðfirskra listamanna, leikinna og lærðra stendur yfir á Vesturvegg Skaftfells frá 17. nóvember til áramóta. Þórunn Eymundardóttir…

MECONIUM BROT

01 sep 2007 – 15 sep 2007 Vesturveggurinn Myndlistarmennirnir Helgi Örn Pétursson og Þórunn Eymundardóttir ljúka sýningarröð sumarsins með sýningunni MECONIUM BROT. Á sýningunni mun Helgi Örn sýna nýjar teikningar…

LISTSÝNING

11 ágú 2007 – 11 nóv 2007 Aðalsýningarsalur Erla Þórarinsdóttir “Sameign; opinber rými frá nýlendu- og sjálfstæðistíma” Verkið samanstendur af 6 málverkum af grunnflötum opinberra bygginga í Reykjavík, máluð í…

BROTIN MILLI HLEINA

09 ágú 2007 – 30 ágú 2007 Vesturveggur Hildur og BJ Nilsen hafa unnið töluvert saman síðustu ár og hafa þau leikið saman á tónleikum víðs vegar um Evrópu. Nú…

HLJÓÐLEIKUR / SOUNDGAME

21 júl 2007 – 07 ágú 2007 Vesturveggur ‘Soundgame’ is an installation which plays on the dual characteristics of its components. The sculptural objects encourage interaction. The interaction results in…

POLLAR

07 júl 2007 – 04 ágú 2007 Aðalsýningasalur Ég vil helst vinna á óskilgreindu svæði.  Þar eru möguleikarnir, efinn, áhættan, og spenningurinn.  Forvitnin leiðir mann áfram og efinn ögrar manni.…

STREETS OF BAKERSFIELD

16 jún 2007 – 04 júl 2007 Vesturveggur – Orustan um Gettysbourg, Streets of Bakersfield að eilífu – Laugardaginn 16. júní kl. 21:00 opnar Elvar Már Kjartansson sýninguna Streets of…

ANGUR : BLÍÐA

19 maí 2007 – 23 jún 2007 Aðalsýningarsalur Það er enginn maður með mönnum nema hann eigi annaðhvort jarðarskika eða bátshlut. Myndlistarmennirnir Jón Garðar Henrysson, Þórarinn Blöndal og Finnur Arnar…

ÓLI GUNNAR SEYÐISFIRÐI

19 maí 2007 – 14 jún 2007 Vesturveggur Listamennirnir hefja sýningarröð ársins á Vesturveggnum 2007. Sýningarröðin einkennist af listamönnum er vinna jöfnum höndum í myndlist og tónlist. Dúett listamannanna EVIL MADNESS…

EL GRILLO

Vorboðinn ljúfi birtist á Seyðisfirði út úr sjómuggunni fimmtudaginn 1. mars. Dieter Roth Akademían með nemendum frá Listaháskóla Íslands og erlendum gestanemum hreiðrar um sig í Skaftfelli, Menningarmiðstöð á Seyðisfirði.…

BRÚ Í POKA/BRIDGE IN A BAG

15 feb 2007 – 18 mar 2007 Vesturveggur Bjarki Bragson dvaldi í febrúar í listamannaíbúð Skaftfells, og verkefnið um brúnna er unnið á Austurlandi. Bílaleiga Akureyrar styrkti gerð verkefnisins. Verkið…

BEININ MÍN BROTIN

13 jan 2007 – 31 jan 2007 Vesturvegg Beinin mín brotin er innsetning sem samanstendur m.a. af ljósmyndum, vídeóverki og texta. beinin mín buguð beinin mín brotin beinin mín bogin,…

Rithöfundalestin 2006

02 des 2006 Höfundar lásu uppúr verkum sínum í Skaftfelli 2.desember klukkan 20:30. Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson las uppúr ritverki sínum ,,Þjóðarlíkaminn“ í upphafi kvölds í tilefni opnunnar sýningar sinnar FRAMKÖLLUN…

FRAMKÖLLUN

EILÍFÐARMÁL UM SÝNINGU HARALDAR JÓNSSONAR Í SKAFTFELLI Eilífðin hefur löngum auglýst sjálfa sig með myndmálinu. Og frá því spekingar byrjuðu að tala hefur þeim verið tíðrætt um löngun manneskjunnar til…

40 verk eftir 36 listamenn

28 okt 2006 – 25 nóv 2006 Aðalsýningarsalur Verkin eru sérlega fjölbreitt og þar ættu allir að finna eithvað við sitt hæfi. Á sýningunni má finna verk eftir helstu kanónur…

ÉG MISSTI NÆSTUM VITIÐ / LOST MY HEAD

07 okt 2006 – 31 des 2006 Vesturveggur Bjargey sýnir vinnuteikningar frá gerð myndbandsverksins „Ég missti næstum vitið“ sem sýnt hefur verið víða, meðal annars í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsinu. Sýningi…

IT WILL NEVER BE THE SAME

02 sep 2006 – 21 sep 2006 Vesturveggur Laugardaginn 2. september 2006 kl: 17:00 opnuðu þeir kumpánar Kristján og Pétur sýningu sína: It will never be the same Þegar spennan…

ADAM VAR EKKI LENGI Í PARADÍS

26 ágú 2006 – 22 sep 2006 Aðalsýningasalur Laugardaginn 26. ágúst nk. kl. 17:00 opna Guðný Rósa Ingimarsdóttir og Gauthier Hubert sýningu sína ADAM VAR EKKI LENGI Í PARADÍS  í…

VÍKINGURINN SYNGUR SÖNGVA / THE VIKING SINGS SONGS

12 ágú 2006 – 27 ágú 2006 Vesturveggur Arnfinnur Amazeen og Gunnar Már Pétursson opna sýninguna VÍKINGURINN SYNGUR SÖNGVA á Gallerí Vesturvegg í Skaftfelli, laugardaginn 12 ágúst kl 17 Víkingurinn…

SEY SEY SEY; HÖFUÐ, KRIKAR, KLOF OG TÆR

24 júl 2006 – 10 ágú 2006 Vesturveggur Hún átti afmæli þann dag og hann kokkaði ber, alsber. Þetta er annars ekki neitt frá Bjarna hendi en Hildigunnur meinar allt sem…

STRAIGHT OUTTA SKAFTFELL

08 júl 2006 – 22 júl 2006 Vesturveggur SEYÐISFJÖRÐUR-BREIÐHOLT-BREIÐISFJÖRÐUR MENNINGARMIÐSTÖÐiN SKAFTFELL KYNNIR: “Straight out of Skaftfell” –gallerí Vesturveggur -OH YEAH! Þið heyrðuð rétt. Laugardaginn 8. Júlí kl 17:00 opna Blaldur…

BLOBBY

24 jún 2006 – 07 júl 2006 Vesturveggur Ragnar Jónasson og Sólveig Einarsdóttir opna sýninguna Blobby á Gallerí Vesturvegg í Skaftfelli, laugardaginn 24. júní kl. 17. Á sýningunni leitast þau við…

Sigurður og Kristján Guðmundssynir

10 jún 2006 – 19 ágú 2006 Aðalsýningasalur Þeir Bræður, Sigurður Guðmundsson og Kristján Guðmundson eru listunnendum að góðu kunnir en þeir voru báðir meðal forsprakka SÚM-hreyfingarinnar, þegar íslenskir listamenn…

AH!

08 jún 2006 – 21 jún 2006 Vesturveggur Sýning harnar Harðardóttir og Rakelar Gunnarsdóttur „AH!“ Opnar fimmtudaginn 8. júní 2006 kl 17:00 Sýningin er sú fyrsta í röð sýninga Vesturveggjarins…

Gæðingarnir – listamannaspjall

16. maí 2006 Þriðjudaginn 16. maí  kl. 15:00 til 18:00 mun hópur listamanna standa fyrir spjalli í Skaftfelli, menningarmiðstöð. Hópurinn er framlag Nýlistasafnsins til listahátíðar 2006 og mun sýningarstjórinn Amaia…

SÝNING FYRIR ALLT Á SÍÐUSTU STUNDU

16 maí 2006 – 05 jún 2006 Aðalsýningasalur Vegna óviðráðanlegra orsaka Féll uppboðssýning Skaftfells sem áætluð var 6. Maí síðastliðinn niður. Skaftfell deyr þó ekki ráðalaust og hefur ákveðið, á…

SLEIKJÓTINDAR

Vinnustofa á vegum Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademíunnar stendur nú yfir í Menningarmiðstöðinni Skaftfelli á Seyðisfirði. Þátttakendur vinnustofunnar eru sex útskriftarnemendur frá myndlistardeild LHÍ og fjórir erlendir listnemar frá…

Tangó tónleikar

11 mar 2006 Næstkomandi laugardag verða Tangó tónleikar í Skaftfelli.  Tónleikarnir verða í aðalsýningarsal Skaftfells þar sem nemar Listaháskólans hafa hreiðrað um sig.  Gestum gefst tækifæri til að hlýða á…

POSTCARDS TO ICELAND

Rúna hefur haldið margar sýningar hérlendis og erlendis frá 1979. Þessi sýning samanstendur af stækkuðum póstkortum sem listakonan prentaði í Amsterdam og sendi til Íslands. Rúna Þorkelsdóttir er helst þekkt…

Rithöfundavaka

Gerður Kristný Guðlaugur Arason Gunnar Hersveinn Jón Hallur Stefánsson Jón Kalman Yrsa Sigurðardóttir

Sigurður K. Árnason

15 okt 2005 – 30 okt 2005 Aðalsýningasalur Myndlistarmaðurinn Sigurður K. Árnason opnar sýningu í menningarmiðstöðinni Skaftfelli næstkomandi laugardag, 15. október kl. 16.00. Sýnd verða málverk frá mismunandi tímapuntkum á…

ÉG ELSKA ÞIG ÁSTIN MÍN

Heyr, heyr. Það kunngerist hér með að Bryndís Ragnarsdóttir mun verða á fleiri en einum stað á einum og sama tímanum. „Hvernig er það hægt?“ spyrjið þið ykkur. Jú. Svarið…

VERK 19

20 ágú 2005 – 04 sep 2005 Vesturveggur Dodda Maggý netfang: doddamaggy@hotmail.com Menntun 2001-2004            Listaháskóli Íslands – Myndlistardeild (B.A. grá›a) 1997-2001 Fjölbraut Breiðholti – Myndlistardeild…

HILLS AND DRAWINGS

20 ágú 2005 – 18 sep 2005 Aðalsýningarsalur Einu sinni var landslagsmálari sem heiti Carl Fredrik Hill (1849- 1911). Han laerdi vid listaháskolan i Stokkholmi en 1873 fór han til…

THE THREE HEARTS

Even ugliness is beautiful on film. The glitch between fantasy and reality is not manifested in big gestures.  My name is Malin Ståhl and I work in video and photography.…

ÞRIÐJA HJÓLIÐ

16 júl 2005 – 04 ágú 2005 Vesturveggur Ég er grafíker sem málar myndir og ég málaði stóra veggmynd í vinnustofu minni í Noregi, þar sem ég dvaldi í nokkra…

MYNDBREYTINGAR

02 júl 2005 – 13 ágú 2005 Aðalsýningasalur Á sýningunni vinn ég með ryk.  Skilgreining mín á ryki nær til alls sem þyrlast, þe. hins duftkennda. Ryk er m.a. til…

ÉG TRÚI

25 jún 2005 – 15 júl 2005 Vesturveggur Á opnun Kolbeins Huga tók listamaðurinn Beast Rider nokkur númer  og tvíeikið Campfire Backtracks spilaði fyrir gesti. Kolbeinn Hugi Höskuldsson útskrifaðist frá…

Tónfundur/tónleikar

Hópur hljómlistamanna á tónfundi á Eiðum í eina viku léku fyrir gesti öl og veitingastofu Skaftfells aðfaranótt jónsmessu.

Vesturveggurinn 2005 : Myndlistarbrall-Artmuck

Þó svo þrír af fjórum sýnendum á Vesturveggnum þetta árið vinni mestan partinn með vídeó stjórnast valið þó fyrst og fremst af því að listamennirnir eiga það allir sammerkt að…

UMBROT

15 maí 2005 – 26 jún 2005 Aðalsýningarsalur UMBROT Blákaldar staðreyndir um heitan jökul Vatnajökull er stærsti jökull Evrópu. Eldvirkni undir jöklum er hvergi meiri en á Íslandi og hér…

AUSTRUMU KONTAKTS

  Þetta er í fimmta sinn sem færustu og hæfustu nemendum Listaháskólans ásamt gestanemum gefst kostur á að nýta sér þá frábæru fyrirmyndar aðstöðu sem Seyðisfjarðarbær hefur upp á að…

Sýningar og viðburðir 2004

Rjómskip 27. mars – 18. apríl 2004 Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Sýningarstjóri og umsjónarmaður hópsins var Björn Roth. Carl Boutard Maja Nilsen Markus Öhrn Indíana Auðunsdóttir Þóra…

RJÓMSKIP

Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth akademían Sýningarstjóri og leiðbeinandi: Björn Roth

Woelkenwoelkenstad

Woelkenwoelkenstad er langtímaverkefni þar sem Fredie Beckmans smíðar fuglabúr sem vísa til leikrits Aristófanear um fuglana. Þetta er saga um hvernig fólk í fyrstu fórnar mat til guðanna, en síðar…

Bókmenntakynning

Rithöfundarnir Sigrún Eldjárn, Guðmundur Andri Thorsson og Sjón lesa upp úr verkum sínum. Magnús Skúlason sem er einn þriggja ritstjóra ,, Af Norskum rótum” kynnir bókina. Magnús Skúlason er arkitekt…

Skissur og pastelmyndir

Listamaðurinn sýnir skissur, olíu- og pastelmyndir unnar á tímabilinu 1990-2003   Garðar Eymundsson fæddist 29. júní 1926 í Baldurshaga á Seyðisfirði. Hann hefur málað og búið til myndir frá því…

Fjaðrir – Feathers

Sýningin var sett upp í gamalli síldarverksmiðju sem gengur undir nafninu Gamla Norðursíld á Seyðisfirði. Síldarverksmiðja þessi þjónaði sem vinnustofa hennar þær vikur sem hún dvaldi hér. Fjallahringurinn sem er…

Snjóform

Hreyfi- og hljóðmyndaverkið Snjóform er eitt sex verka úr myndröðinni Hreyfimyndir af landi og er unnið í samstarfi við Dag Kára Pétursson sem semur tónlistina. Flytjendur ásamt honum eru Orri…

Vesturveggurinn 2003

Gallerí í Bistrói Skaftfells Sýningarstjóri: Daníel Björnsson Ingirafn Steinarsson – space eitt og space tvö 19. júlí – 7. ágúst 2003 Ólöf Arnalds – Eins manns hljóð 5. júlí –…

40 sýningar á 40 stöðum

Þessi sýningaröð er haldin í tilefni af fertugsafmæli listamannsins og eins og nafn sýningarinnar segir til opnar ný sýning á nýjum stað á degi hverjum víðs vegar um heiminn. 19.júlí…

Fogelvlug

Á gólfi sýningarsalsins liggja tvö stór kort, annað er landakort sem nær frá Rússlandi til Íran og hitt er fuglakort. Yfir kortin og mikinn hluta gólfsins liggur stórt net í…

AKUSTINEN ESTETIIKKA

Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Sýningarstjóri og kennari: Björn Roth.

Sýningar og viðburðir 2002

14. júní – 10. ágúst Sumarsýning Georg Guðni Peter Frie 17. ágúst – 5. september Ferðafuða Sýning 75 listamanna á smámyndum. Listamennirnir komu víðs vegar að. Sýningarstjórar Harpa Björnsdóttir og…

Tímans rás

Myndir af fossum sem eru byggðar á gömlum ljósmyndum, sumum allt að 100 ára gömlum. Í margar aldir hefur vatnshugtakið verið nátengt tímahugtakinu. – Vatn sem rennur í það óendanlega,…

Hringsjá

This group of artist have stood behind a various exhibitions and events. One of those events is the „open gallery“ which is a one day exhibition that evolves around the…

Ferðafuða

Sýning 75 listamanna á smámyndum. Listamennirnir komu víðs vegar að. Sýningarstjórar Harpa Björnsdóttir og Ólöf Nordal

ON THE RÓT – 80 DÝR

Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth Akademían Sýningarstjóri og leiðbeinandi : Björn Roth

The wild bunch

Ásmundur Ásmundsson Gabríela Friðriksdóttir Gunnhildur Hauksdóttir Magnús Sigurðarson Sirra Sigrún Sigurðardóttir Steingrímur Eyfjörð

Sumarsýning

Paul Osipow Philip V. Knorring Mrs. Pamela Brandt

SKAFTFELL Á FÆRI

23. mars – 10. apríl 2001 Sýningarsalur Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands og Dieter Roth akademían Sýningarstjóri og leiðbeinandi: Björn Roth Sjá umfjöllun í Morgunblaðinu:

Olav Christopher Jenssen

Sumarsýning Olav Christopher Jenssen Rithöfundavaka Sýningar á öðrum stöðum Herðubreið – júlí 2000 – Menning og náttúra Útskriftarnemar Listaháskóla Íslands. Sýningarstjóri og kennari: Þorvaldur Þorsteinsson Ragnar Kjartansson Arnfinnur Amazeen Sirra…

Bernd Koberling, Björn Roth, Dieter Roth

Bernd Koberling – Loðmundarfjörður – Haust Björn Roth Dieter Roth – Surtseyjarmyndir Sýningarsalur Skaftfells var formlega opnaður og tekinn í notkun 19. júní. Sýningar á öðrum stöðum: Seyðisfjarðarskóli – júní…

Sýningar og viðburðir 1998

Júní 1998 Sýning fyrir allt – Til heiðurs og til minningar um Dieter Roth. Um 70 listamenn áttu verk á sýningunni Rithöfundavaka   Sýningar á öðrum stöðum. Hótel Seyðisfjörður –…

Sýning fyrir allt

Samsýning, um 70 listamenn áttu verk á sýningunni   Ljósm: Magnús Reynir

Boekie Woekie

Skaftfell var formlega stofnað árið 1998, en sýningarhald var í húsinu frá 1996. Fyrsta sýningin sem vitað er að hafi verið sett upp var sýning á bókverkum frá versluninni Boekie…