26. nóvember 2022 – 29. janúar 2023 Skaftfell sýningarsal, Austurvegur 42, Seyðisfjörður Opnun: 26. nóvember, 2022, kl. 16:00 – 18:00 Opnunartími: Þriðjudaga til sunnudaga kl.17:00 – […]
Liðnar sýningar og viðburðir
Bernd Koberling, Haust – Loðmundarfjörður
23. september – 31. desember 2022, Skaftfell Bistró BERND KOBERLING Haust | Autumn – Loðmundarfjördur The Painterly Self Nú til sýnis í bistrói er uppsetningu […]
Rikke Luther – On Moving Ground
17. september – 20. nóvember 2022 í sýningarsal Skaftfells Opnun: 17. september, 16:00-18:00 í Skaftfelli, og 18:00-19:30 í Herðubíó (kvikmyndasýning) Leiðsögn með listamanninum: 18. september […]
FLOCK listasmiðja með Rachel Simmons
Laugardaginn 20. ágúst, kl. 10:00-11:30 og 13:00-16:00 Taktu þátt í FLOCK listasmiðju með Rachel Simmons! Smiðjan inniheldur göngutúr og fuglaskoðun um bæinn fyrir hádegi og prentgerð […]
Sýning og listamannaspjall með Rachel Simmons
Sunnudaginn 7. ágúst kl. 16:30, Herðubreið Skaftfell býður Rachel Simmons gestalistamann ágústmánaðar hjartanlega velkomna! Rachel mun opna sýningu á verki sínu FLOCK í gallery Herðubreiðar og […]
Bókalestur með A. Kendra Greene
Laugardaginn 16. júlí 2022, kl. 16:00. Roth Hornið, Skaftfell Bistró Skaftfell býður þér að hitta A. Kendra Greene, rithöfund, listamann og höfund af The Museum of Whales […]
GÚLÍGOGG – Jón Sigurpálsson, Pétur Kristjánsson, Örlygur Kristfinnsson
17. júní – 28. ágúst 2022, Skaftfell Bistró Opnunin fer fram 17. júní kl. 16:00. Allir velkomnir. Opnunartími: eins og bistróið Sýningin nú verður þriðji […]
Fjær / Afield – Diane Borsato, Geoffrey Hendricks, Þorgerður Ólafsdóttir
04. júní – 04. september 2022 í sýningarsalnum Opnunin fér fram 04. júní kl. 16-18:00. Léttar veitingar verða í boði. Leiðsögn með Þorgerði Ólafsdóttur listamanni […]
Again the Sunset – Inga Huld Hákonardóttir og Yann Leguay
Herðubreið bíosal, 6. júní 2022, kl. 20:00 Verið velkomin á þennan einstaka gjörning/tónleika, sem Skaftfell stendur fyrir í Herðubreið 6. júní. Verkið er hluti af Listahátíð […]
Sýning og listamannaspjall: Joan Perlman og Marc-Alexandre Reinhardt
17. maí, 2022, 17:00-19:00, í Herðubreið og Herðubío Gestalistamenn Skaftfells í apríl og maí, Joan Perlman (US) og Marc-Alexandre Reinhardt (CA), munu kynna nýleg verk […]