Liðnar sýningar og viðburðir

Linus Lohmann

The West Wall of the Skaftfell bistro now features Linus Lohmann´s works until the middle of October. Linus Lohmann’s exhibition on the West Wall comprises four screenprints created using experimental…

Jarð • vegur

Jarð•vegur — Cristina Mariani and Moa Gustafsson SöndergaardMay 24 – June 27, West Wall gallery, Skaftfell bistroOpen Tuesdays – Saturdays 15:00-23:00 Welcome to the opening of a new exhibition on…

Jarð • vegur

Jarð•vegur — Cristina Mariani og Moa Gustafsson Söndergaard24. maí – 27. júní, Vesturveggur, Skaftfell bistróOpið þriðjudaga – laugardaga 15:00-23:00 Verið velkomin á opnun nýrrar sýningar á Vesturvegg Skaftfell bistró föstudaginn…

Jessica Auer: Heiðin

15.4.2024 — 8.6.2024 Opnun: Laugardaginn 13. apríl, kl.16.00 – 18.00 Sýningin samanstendur af nýlegum ljósmyndum og vídeóverkum eftir kanadíska ljósmyndarann Jessicu Auer sem búsett er á Seyðisfirði. „Heiðin“ er yfirstandandi…

Sound Bridge eftir Jan Krtička

Sound Bridge eða Hljóðbrúin eftir Jan Krtička er verk sem hann vann að á meðan hann dvaldi sem gestalistamaður Skaftfells árið 2022. Vinnustofudvöl hans var hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Gardening…

Dieter Roth Verlag: Tónlist, vinir og fjölskylda

Skaftfell kynnir útvarpsþátt sem Frederik Heidemann framleiddi á meðan hann dvaldi sem gestalistamaður í Skaftfelli: Dieter Roth Verlag: Tónlist, vinir og fjölskylda Í þessum útvarpsþætti er grafist fyrir um tónlistarverk…

Bátur, setning, þriðjudagur

Sýningin ‘Bátur, setning, þriðjudagur’ er afrakstur tveggja vikna dvöl myndlistarnema úr Listaháskóla Íslands á Seyðisfirði þar sem hópur nemenda á þriðja ári hafa unnið hörðum höndum undir leiðsögn Gunnhildar Hauksdóttur…

Vesturveggur – prentverk frá Seyðisfirði

Skaftfell kynnir nýja sýningu á Vesturvegg Skaftfell bistró: röð prentverka sem voru gerð síðastliðinn Mars þegar nemendur frá LHÍ dvöldu í Skaftfelli og unnu í prentverkstæðinu Prentverk Seyðisfjörður.