Uncategorized @is

Gestalistamenn Skaftfells

Með stuðningi frá Nordic Culture Point höfum við getað veitt fullan styrk til þriggja mánaða dvalar fyrir eitt listamannatvíeyki og einn einstakling: Yvette Bathgate og Jake Shepherd (EE/UK) eru listamannatvíeyki…

OPIÐ KALL: Gestavinnustofa Skaftfells 2026

Gestavinnustofan er fyrir listamenn sem starfa í mismunandi miðlum og hentar einstaklingum eða hópum með allt að þrem listamönnum. Tímabil: janúar – júní 2026 Umsóknarfrestur: 31.maí 2025. Skaftfell Listamiðstöð býður…

Gestavinnustofa: Abigail Severance

febrúar/mars 2025 Abigail Severance er listamaður búsett í Los Angeles sem gerir kvikmyndir og ljósmyndir um nostalgíu, gallaða sögu og hinsegin hugsun. Verk hennar hafa meðal annars verið sýnd í…