október 15, 2025
OPEN CALL: Slóð – Skaftfell x Ströndin Walking Residency
Read more
Skoða nánar
Í tilefni af hinum árlega Degi myndlistar opna myndlistarmenn á Egilsstöðum og Seyðisfirði vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi. Öllum er velkomið að kíkja í heimsókn, skoða vinnuaðstöðu, rýna í verk, spjalla og fræðast.
Ólöf Björk Bragadóttir, Sláturhúsið, Kaupvangi 7
Íris Lind Sævarsdóttir, Sláturhúsið, Kaupvangi 7
Garðar Eymundsson, Norðurgötu 5, 1. hæð
Jökull Snær Þórðarson, Norðurgötu 5, 1. hæð
Konrad Korabiewski, Árstígur 6.
Hof studíó og gallerí, til húsa á sama stað, er opið líka.
RoShamBo, Hafnargötu 4, 1. hæð
Sjá nánar: www.dagurmyndlistar.is