október 15, 2025
OPEN CALL: Slóð – Skaftfell x Ströndin Walking Residency
Read more
Skoða nánar
Gestalistamaður Skaftfells Gregory Thomas opnar sýningu í galleríi Herðubreiðar föstudaginn 4. apríl kl. 16.00. Sýningin stendur til 18. apríl 2025.
everyone i ever loved er röð af prentverka um ást, minni, sorg, sjónræna miðla, nostalgíu, ímyndunarafl og aphantasia.
Aphantasia er ástand þar sem manneskja hefur ekki ímyndunarafl og getur ekki framkallað neina huglíkingu af annaðhvort einhverju raunverulegu, ímynduðu eða dregnu úr minni.
Prentverkin kanna upplifunina af aphantasiu og tengsl þess við minni, hvernig við sjáum okkur sjálf og minnumst þeirra sem við elskum/elskuðum.