Allar leiðir slæmar

Liðnar sýningar

Sýningin Allar leiðir slæmar er afrakstur námskeiðs sem útskriftarnemar við Listaháskóla Íslands, myndlistardeild, sækja um þessar mundir. Námskeiðið, sem stendur í tvær vikur, er í samstarfi við Dieter Roth Akademíuna og stýrt af Birni Roth og Kristjáni Steingrími Jónssyni.

Þau komu í fallegu veðri en áður en langt um leið skall óveður á. Allar leiðir út úr firðinum voru lokaðar. Sum þeirra neyddust til að leita á náðir bæjarbúa sem af góðmennsku sinni lánuðu þeim betri föt. Það verður áhugavert að sjá hvort þessar óvenjulegu aðstæður munu hafa áhrif á viðfangsefni sýningarinnar Allar leiðir slæmar.

Í samstarf við:

Dieter Roth AkademíanListaháskóli ÍslandsTækniminjasafn Austurlands og Stálstjörnur.

Styrktaraðilar:

Adam og Eva, Eystri Brugghús, Uppbyggingarsjóður Austurlands, Ölvisholt Ölhús og Fjölsmiðjan.

Other exhibitions

Aðrar sýningar

Skaftfellsgalleríið
október 17, 2025

In terms of the show in the sense of the trace in a hint of a twist

Vesturveggur (Bistró)
október 17, 2025

The Dripping of Tap Sounds Like a Clock Ticking – Ni Lin