Laugardaginn 4. október mun Ráðhildur Ingadóttir, sýningarstjóri RÓ RÓ, vera með leiðsögn og spjalla við gesti um sýninguna. Leiðsögnin hefst kl. 14 og er hluti af Haustroða.