Leiðsögn um RÓ RÓ laugardaginn 4. okt. kl. 14:00

Photo: Alexander ZaklynskyLaugardaginn 4. október mun Ráðhildur Ingadóttir, sýningarstjóri RÓ RÓ, vera með leiðsögn og spjalla við gesti um sýninguna. Leiðsögnin hefst kl. 14 og er hluti af Haustroða.

Deila þessum fréttum

Aðrar fréttir