október 15, 2025
OPEN CALL: Slóð – Skaftfell x Ströndin Walking Residency
Read more
Skoða nánar
Austurbrú stendur fyrir málþingi um barnamenningu. Fyrirlesarar eru mjög áhugaverðar konur af höfuðborgarsvæðinu sem allar eru með mikla reynslu af því að vinna með og fyrir börn í listum og menningu. Þær eru allar frumkvöðlar í því að byggja upp barnamenningu á landsvísu, í þeirra sveitarfélagi og eða með því að búa til ný verkefni fyrir börn á öllum aldri. Sjá meðfylgjandi auglýsingu.
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur í nokkurn tíma lagt áherslu á uppbyggingu barnamenningar líkt og gert er í nágranalöndum okkar og hefur ráðuneytið unnið aðgerðaráætlun í barnamenningu út frá stefnu ríkisins í menningarmálum, og nú er unnið samkvæmt henni.