október 31, 2025
Listfræðsluverkefni á BRAS 2025
Skoða nánar

Jonathan og Rebecca Loyche gerðu nýverið myndband um hljóðskúlptúrinn Tvísöng. Seyðfirsku mæðgurnar Aðalheiður Borgþórsdóttir og Björt Sigfinnsdóttir sungu Móðir mín í kví kví og léku sér með gagnvirkna hljómburðinn.