október 15, 2025
OPEN CALL: Slóð – Skaftfell x Ströndin Walking Residency
Read more
Skoða nánar
ÓSKYLD er úrval ljósmynda úr stærra safni sem fer sífellt stækkandi. Myndirnar sem sýndar verða á Vesturveggnum voru teknar síðastliðin tvö ár á Seyðisfirði.
Rafael Vázquez er ljósmyndari frá Madrid sem hefur fengist við listir og á sér langan feril sem grafískur hönnuður. Hann hefur verið á faraldsfæti síðustu átta árin og er núna búsettur á Seyðisfirði. Þetta er hans fyrsta sýning á Íslandi.