Home » 2014

Listamannaspjall #19

Föstudaginn 07. nóvember kl. 14:00 í Skaftfell gestavinnustofu, Austurveg 42, 3. hæð

 

 

 

 

 

Gestalistamenn Skaftfells í nóvember Petter Lehto (SE),  Jukka Hautamäki og Minna Pöllänen (FI) fjalla um verk sín og viðfangsefni. Rætt verður um neysluvörur, rafeindatæki, hljóð, tengsl milli austur evrópsku rappsenunar og sænsks handverks, vöruvædd og hefðbundin umhverfi, ásamt fleiru…

 

Petter Lehto:  http://petterlehto.com/

Jukka Hautamäki:  http://www.mediataide.com/

Minna Pöllänen: http://www.minnapollanen.com/