Home » 2015

Listamannaspjall #22

Fimmtudaginn 7. maí kl. 14:00 í Bókabúðinni – verkefnarými.

Gestalistamennirnir David Edward Allen (GB/DE), Francesco Bertelé (I), Halina Kleim (DE), Reza Rezai (CAN) kynna verk sín og viðfangsefni á listamannaspjalli sem opið öllum.

Einnig mun Julia Martin (DE) gefa stutta kynningu á listsköpun sinni. Julia dvaldi nokkrum sinnum sem gestalistamaður í Skaftfelli með hún vann að doktorsritgerð sinni en hún lauk nýlega námi frá Goldsmiths College í London.