Home » 2012

Listamannaspjall #9 – kl. 15:30

Föstudaginn 10. ágúst
Skaftfell, aðalsýningarsalur

Jens Reichert – kl. 15:30
Þýski listamaðurinn Jens Reichert byrjar á því að halda kynningu á verkum sínum, ásamt því að taka til sýningar nýjasta hljóðverk sitt  Trying to teach Icelandic while living in Germany, sem verður til sýnis í Félagsheimilinu Herðubreið. Meira

Ülo Pikkov – kl. 16:00
Kvikmyndagerðarmaðurinn Ülo Pikkov mun sýna og segja frá nýjustu stuttmynd sinni Body Memory (2011 / Nukufilm / 9 mín). Meira