Home » 2005

POSTCARDS TO ICELAND

Rúna hefur haldið margar sýningar hérlendis og erlendis frá 1979. Þessi sýning samanstendur af stækkuðum póstkortum sem listakonan prentaði í Amsterdam og sendi til Íslands.

Rúna Þorkelsdóttir er helst þekkt fyrir rekstur sinn á bókaversluninni Boekie Woekie í Amsterdam. Þar verslar hún með listabækur og bókalist ásamt Jan Voss og Henriëtte VanEgten.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rúna sýnir á Seyðisfirði en hún hefur verið viðloðandi listahátíðin Áseyði og Skaftfell frá upphafi.