02 des 2006
Höfundar lásu uppúr verkum sínum í Skaftfelli 2.desember klukkan 20:30.
Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson las uppúr ritverki sínum ,,Þjóðarlíkaminn” í upphafi kvölds í tilefni opnunnar sýningar sinnar FRAMKÖLLUN fyrr um daginn
Aðgangseyrir 1.000 kr
Einar Kárason
,,Úti að aka” Ferðabók
Eiríkur Guðmundsson
,,Undir himninum” Skáldsaga
Halldór Guðmundsson
,,Skáldalíf Ofvitin úr Suðursveit og skáldið á Skriðuklaustri” Ævisaga
Ingun Snædal
,,Guðlausir menn-hugleiðingar um jökulvatn og ást” Ljóðabók
Þórunn Valdimarsdóttir
,,Upp á Sigurhæðir-saga Matthíasar Jochumsonar” Ævisaga