Sánubíllinn

Útilistaverkið “A movable feast” eftir Andreas Jari Juhani Toriseva er hluti af sýningunni Veldi sem nú stendur yfir í Skaftfelli. Verkið er bíll sem hefur umbreytt í gufubað og hefur verið lagt fyrir utan Austurveg 42.

Sánubíllinn virkar að öllu leyti og öllum er velkomið að nýta sér hann. Notkun er á eigin ábyrgð og koma þar með eigin efnivið. Inn í bílnum er hægt að lesa umgengnisreglur sem notendur eru beðnir að virða.

Góða skemmtun.