Skaftfell í haustfrí frá 8. okt

Frá mánudeginum 8. október mun Skaftfell fara í haustfrí, bæði mun Bistróið loka til 19. okt og tekin verður pása í sýningardagskránni. Næsta sýning opnar laugardaginn 3. nóv og ber heitið Hví sól með myndlistarhópnum IYFAC.