Skrifstofan flutt og nýtt starfsfólk Skrifstofa Skaftfell hefur flutt í Öldugötu 14, inngangur á suðurhlið. Í teymið hafa bæst Celia Harrison og Sesselja Hlín Jónasardóttir sem leysa Juliu Martin af sem gestavinnustofufulltrúi. Skrifstofan er opin þri-fös 09:00-16:00.