Sound Bridge eftir Jan Krtička

Sound Bridge eða Hljóðbrúin eftir Jan Krtička er verk sem hann vann að á meðan hann dvaldi sem gestalistamaður Skaftfells árið 2022. Vinnustofudvöl hans var hluti af alþjóðlega samstarfsverkefninu Gardening of Soul.

Verkið tengir á hljóðrænan hátt tvo mjög fjarlæga staði og tvær stofnanir sem eru í samstarfi: Skaftfell listamiðstöð á Seyðisfirði, og Ústí nad Labem House of Arts við myndlistar- og hönnunardeild Jan Evangelista Purkyně háskólans í Tékklandi.

https://jankrticka.com/SOUNDBRIDGE/