Norski samvinnuhópurinn Tromsø Dollsz Arkestra býður upp á gjörning laugardaginn 12. nóv. kl. 17:00 í Bókabúðinni-verkefnarými. Tromsø Dollsz Arkestra er samvinnuhópur sem byggir á frjálsum […]
Post Tagged with: "Bókabúðin-verkefnarými"
Opnar vinnustofur
Í tilefni af Degi myndlistar munu gestalistamenn Skaftfells í október opna vinnustofur sínar og kynna verk í vinnslu. Morgan Kinne ásamt listamannatvíeykinu Curtis Tamm og Hermione […]
Dagar myrkurs – Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla
Leikskóladeild Seyðisfjarðarskóla sýnir verk nemenda sem þau unnu m.a. í tengslum við þema List án landamæra; list fyrir skynfærin. Nemendur unnu með snertingu, áferð, litablöndun, […]
One is On
Verk Unnar Andreu fjalla á mismunandi hátt um hverfandi dýpri tengsl milli manna á tímum vaxandi narsisma eða sjálfsdýrkunar. Verkin minna okkur á að narsisismi er […]
never mine
Í sýningunni never mine breytir Miriam Jonas Bókabúðinni-verkefnarými í sögu sem á ekki að lesa heldur stíga inn í: heimsókn í ímyndaða námu, afdrep og tilraunastofu hliðarsjálfs hennar. Frásögnin er […]
Tómtómrúm: hljóðsmiðja með Héctor Rey
Hvert rými býr yfir sínu eigin hljómkerfi og hefur marga mismunandi eiginleika: hljóðheimur hvers rýmis er afmarkaður; það býr yfir eigin tíðni sem hefur áhrif […]
Visible side when installed
Portúgalski listamaðurinn Vasco Costa og þýsk-austuríski listamaðurinn Wolfgang Obermair hafa unnið að samstarfsverkefnum síðan 2011. Sameiginlega kanna þeir leifar og áhrif á tilteknum menningar-, efnahags- […]
Í vinnslu
Gestalistamennirnir Kati Gausmann, Richard Skelton og Ráðhildur Ingadóttir ljúka dvöl sinni með kynningu á verkum í vinnslu í Bókabúðinni-verkefnarými sunnudaginn 26. júní frá kl. 12:00-18:00. Listamennirnir […]
Skuggaverk – stuttmyndir um ljós og myrkur
Í ágúst og desember dvelja London Fieldworks sem gestalistamenn í Skaftfelli. Á þessu tveggja mánaða tímabili munu þau búa til stuttmyndir um ljós og myrkur […]
Ljósamálverk
Nemendur Seyðisfjarðarskóla í 8.-10. bekk tóku þátt í listsmiðju fyrr í vetur sem var stýrð af Nikolas Grabar. Í smiðjunni lærðu þau undirstöðuatriði stafrænnar ljósmyndunar […]