Post Tagged with: "Dagur myndlistar"

/www/wp content/uploads/2016/10/open studio 72dpi

Opnar vinnustofur

Í tilefni af Degi myndlistar munu gestalistamenn Skaftfells í október opna vinnustofur sínar og kynna verk í vinnslu. Morgan Kinne ásamt listamannatvíeykinu Curtis Tamm og Hermione Spriggs hefja leikinn í Bókabúðinni-verkefnarými kl. 17:00. Í kjölfarið mun Ann Carolin Renninger kynna verk sím í Draumhúsi gestavinnustofu, Norðurgötu. Nánar um listamennina Ann Carolin Renninger was born and grew up in Glücksburg at the Baltic Sea, now living and working in Berlin. Coming from the field of documentary filmmaking, her work today shifts more and more towards the printed space with the attempt of combining both. During the open-studio-day you are invited to have a look […]

Read More

Dagur myndlistar – opnar vinnustofur

Dagur myndlistar – opnar vinnustofur

Í tilefni af hinum árlega Degi myndlistar opna myndlistarmenn á Egilsstöðum og Seyðisfirði vinnustofur sínar fyrir gestum og gangandi. Öllum er velkomið að kíkja í heimsókn, skoða vinnuaðstöðu, rýna í verk, spjalla og fræðast. Egilsstaðir: Ólöf Björk Bragadóttir, Sláturhúsið, Kaupvangi 7 Íris Lind Sævarsdóttir, Sláturhúsið, Kaupvangi 7 Seyðisfjörður: Garðar Eymundsson, Norðurgötu 5, 1. hæð Jökull Snær Þórðarson, Norðurgötu 5, 1. hæð Konrad Korabiewski, Árstígur 6. Hof studíó og gallerí, til húsa á sama stað, er opið líka. RoShamBo, Hafnargötu 4, 1. hæð Sjá nánar: www.dagurmyndlistar.is