Post Tagged with: "Gamla ríkið"

/www/wp content/uploads/2017/10/poster blikka

Blikka

Sýningin Blikka samanstendur af verkum eftir fjóra listamenn sem, með ólíkri nálgun, kryfja athafnirnar sem fela í sér að rannsaka og skrásetja í tengslum við tíma og rými. Sýnendur eru gestalistamenn Skaftfells í október og nóvember 2017: Jessica MacMillan (US), Maiken Stene (NO), Malin Franzén (SE) og Yen Noh (KR). Sýningin er skipulögð af Skaftfelli og er hluti af utandagskrá myndlistarhátíðarinnar Sequences í Reykjavík. Opnun verður föstudaginn 13. október klukkan 17:00 í gamla ríkinu, Hafnargötu 11, Seyðisfirði. Sýningin verður að auki opin laugardaginn 14. október og sunnudaginn 15. október kl 12:00 – 18:00. Um Sequences “Um leið og Sequences-hátíðin notar hugtakið […]

Read More