Post Tagged with: "Gestavinnustofur"

/www/wp content/uploads/2018/05/call19 collage top

Takk fyrir umsóknir í gestavinnustofur

Þær umsóknir sem bárust í sjálfstæðar gestavinnustofur, Printing Matter og Wanderlust eru í yfirferð hjá valnefnd. Niðurstöður eru væntanlegar í lok október. Skaftfell þakkar öllum umsækjendum fyrir áhugann og að deila með okkur verkunum sínum.

Vali á gestalistamönnum fyrir 2018 er lokið.

Vali á gestalistamönnum fyrir 2018 er lokið.

Gestavinnustofur Skaftfells eru í fullu fjöri sem aldrei fyrr og vali á gestalistamönnum fyrir 2018 er lokið. Sérstök valnefnd fór yfir umsóknirnar en alls bárust 322 umsóknir, sem er svipaður fjöldi og árið áður. Þar af voru 42 listamönnum, víðsvegar að, boðið bæði sjálfstæða dvöl og þátttaka í þematengdu vinnustofunni Printing Matter. Gestavinnustofunum er ætlað að stuðla að samfélagi listamanna og heimamanna, veita listamönnum rými til vaxtar og sköpunar í litlu samfélagi með óteljandi möguleikum og búa í haginn fyrir skapandi samræður milli listarinnar og hversdagsins. Listamennirnir dvelja í fjórum sögulegum húsum á Seyðisfirði, víðsvegar um bæinn, frá einum mánuði […]

Read More