Post Tagged with: "Hafnargarður"

SYLT / SÍLD

Laugardaginn 28. apríl var útilistaverkið Sylt / Síld – eyja á eyju eftir listahópinn GV afhjúpað. Verkið er staðsett á landfyllingunni við höfnina á Seyðisfirði og er heilir 19 metrar á lengd. GV hópurinn dvaldi í gestavinnustofu á vegum Skaftfells í apríl og notaði Bókabúðinn-verkefnarými sem vinnustofu á meðan á dvöl þeirra stóð. Þar unnu þau að hugmyndavinnu og framkvæmd verkefnisins. Hugmyndin á bak við Sylt / Síld er að smíða svið, nokkursskonar pall sem að íbúðar Seyðisfjarðar geta notað eins og þeim lystir. Lögun verksins vísar í eyjuna Sylt, sem var áður skrifað Síld, og er staðsett við norðurströnd Þýskalands. Listamennirnir […]

Read More