Velkomin í Herðubreið á setningarhátíð BRAS, menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi. Boðið verður upp á tónlistaratriði með ungum Seyðfirðingum og léttar veitingar. DAÐI FREYR […]
Post Tagged with: "Herðubreið"
Stereoskin
Breska listakonan Mary Hurrell lýkur dvöl sinni á Seyðisfirði með því að flytja sjón- og hljóðverkið Stereoskin í Herðubreið föstudaginn 28. apríl kl. 18:30. Viðburðinn […]
When I Visit Homes
Þýska listakonan Uta Pütz sýnir verk í anddyri Herðubreiðs föstudaginn 28. apríl kl. 18:00. Verkin hafa verið í þróun síðustu tvo mánuði meðan Uta dvaldi […]
RIFF úrval á Seyðisfirði
Skaftfell, í samstarfi við Menningarmiðstöð Fljótsdalshéraðs, opnar útibú fyrir Reykjavík International Film Festival á Austurlandi. Fimmtudaginn 3. nóv í Herðubreið verða sýndar verða tvær myndir, íslenska […]
Rússnesk kvikmynd: Journey to the Mother
Rússneska kvikmyndin Journey to the Mother eftir leikstjórann Mikhail Kosyrev-Nesterov verður sýnd í Herðubreið. Maxim fer til Frakklands til þess að heimsækja móður sína. Aðeins þrír […]
Depositions
Kvikmyndasýning í Herðubreið – bíósal, 24:21 min. Stuttmynd Luke Fowler er hugleiðing um hvað getur orðið, hvað hefði getað orðið, hvað gæti enn orðið ef […]
Litlir heimar
Listamannaspjall og opnar umræður um áhrif ferðamannaiðnaðarins á Seyðisfjörð. Þar sem vöxtur ferðamannaiðnaðarins á Íslandi er einn sá hraðasti í heiminum í dag er það […]
Þríhöfði
List án landamæra ásamt Skaftfelli og LungA kynna samsýninguna Þríhöfða í Herðubreið á Seyðisfirði þann 11. júlí kl. 17:00. Seyðfirska bandið Times New Roman mun spila […]
Listamannaspjall #26
Gestalistamenn Skaftfells í mars og apríl, Faith La Rocque, Leander Djønne og Valérie Bourquin, munu kynna verk sín og vinnuaðferðir fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00 í […]
Hvað er svona merkilegt við það? í Herðubreið
Hvað er svona merkilegt við það fjallar um skrautlega kvennabaráttu níunda og tíunda áratugarins. Myndin rekur sögu Kvennalistans og annara kvenfrelsishræringa á gróskumiklum tímum og […]